Leikritið “Afmælisdagur” var sýnt um daginn

Leikritið var samið af nemendum á 3.önn í Handrit/Leikstjórn og leikarar voru nemar úr 2.önn í Leiklist, en verkinu var leikstýrt af Rúnari Guðbrandssyni. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til og hér má njóta mynda sem teknar voru á sýningu.
Lesa meira →

Útskrift Kvikmyndaskólans, vor 2019

Laugardaginn 25.maí héldum við útskriftar athöfn nemenda okkar í Bíó Paradís. Vel var mætt og ánægjulegt andrúmsloft varð til þess að einkar vel tókst til. Nemendur okkar, sem unnið hafa að þessum degi undanfarin ár, hluttu skírteini og einnig voru veitt verðlaun fyrir bestu...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands