“Upplausn/Fyrirmyndarsjálf” bætir við auka sýningum 28., 29. og 30. júlí

Leikritið var sýnt tvisvar sinnum fyrir fullu húsi í júní og þótti tilvalið að bæta við sýningum, en meðal þátttakenda má finna marga fyrrum nema Kvikmyndaskólans. “Upplausn/Fyrirmyndarsjálf” fjallar um ungan vinahóp þar sem flestir eru á þeim stað að hafa ekki fundið...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands