Það vantar ekkert upp á fjölbreytileikann í kvikmyndanáminu

Nýverið fengu nemendur okkar í Leik og Hreyfingu, bæði á annari og þriðju önn, að njóta sýninga á Sirkus fimi, meðal annars eldgleypi, loftfimleika og trúða. Það er aldrei of lítið að gera í Kvikmyndaskólanum !
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands