Stúdentaleikhúsið setur leikritið “Medía” á fjalirnar

Það er ávallt fagnaðarefni þegar fyrrum nemendur okkar takast á við skemmtileg verkefni og er óhætt að segja að leikritið “Medía” fellur undir það. Meðal þeirra sem fram koma eru nemendur frá Leiklistardeild Kvikmyndaskólans;  Andri Freyr Sigurpálsson, Birgir...
Lesa meira →

Kvikmyndin “Fótspor” á mikilli velgengni að fagna um allan heim

Kvikmyndin “Fótspor” er framleidd af Fenrir Films í samvinnu við Fígúru, en fyrirtækið á rætur sínar að rekja til skólans. Fenrir Films var stofnað af átta fyrrum nemendum Kvikmyndaskólans árið 2012 og hefur síðan framleitt tvær kvikmyndir í fullri lengd og fleiri en...
Lesa meira →

Haraldur og Hversdagsreglurnar

Haraldur Hrafn Thorlacius er fyrrverandi nemandi KVÍ og framleiðandi að “Hversdagsreglur” sem eru nú í sýningu í Stöð 2. Við fengum að forvitnast eilítið um Harald.   Hver er þín fyrsta minning tengd kvikmyndum? Mín fyrsta minning er klárlega “Jurassic...
Lesa meira →

Les Arcs kvikmyndahátíðin og Ólöf Birna

Eins og kom fram áður, var Ólöf Birna Torfadóttir valin úr hópi umsækjenda til að fara á Les Arcs Film School Village í enda síðasta árs og fengum við hana til að segja okkur frá sinni mögnuðu upplifun Ég og Bjarni Guðmundsson, einn af framleiðendum MyrkvaMynda, fengum þ...
Lesa meira →

Viðtal við Ágúst Stefánsson um “Valda”

Við tókum viðtöl við útskriftarnemendur um verk þeirra og deilum þeim með ánægju með ykkur. Hér er rætt við Ágúst Stefánsson sem útskrifaðist með mynd sína “Valdi” frá Skapandi Tækni en leiðbeinendur hans  voru Karl Óskarsson (Kvikmyndataka), Jakob Halldórsson...
Lesa meira →

Nóg að gera í íþróttum

Garðar Örn Arnarson útskrifaðist frá Kvikmyndaskólanum árið 2012. Hann hefur síðan verið í stanslausri vinnu og líkar vel. Við fengum að forvitnast eilítið hjá honum um upphafið að ferlinum, núverandi verkum og framtíðarsýn. Hver er þín fyrsta minning tengd kvikmyndum? Fyrsta...
Lesa meira →

Viðtal við Ingu Óskarsdóttur um “Mamma veit verst”

Við tókum viðtöl við útskriftarnemendur okkar um útskriftarmyndir þeirra og leyfum ykkur með ánægju að njóta með okkur. Hér er talað við Ingu Óskarsdóttur, útskrifaða frá Handrit og Leikstjórn,  um mynd hennar “Mamma veit verst”, en leiðbeinandi hennar var Hilmar...
Lesa meira →

Viðtal við Óskar Hauks um mynd hans “Að binda banasár”

Við tókum viðtöl við útskriftarnemendur okkar um útskriftarmyndir þeirra og leyfum ykkur með ánægju að njóta með okkur Hér ræðum við mynd Óskar Hauks, sem útskrifaðist frá Leiklist, “Að binda banasár”, en leiðbeinandi hans var Þórður Pálsson...
Lesa meira →

Ávarp Námsstjóra Kvikmyndaskóla Íslands til útskriftarnemenda

Stolt. Nú þegar er komið að uppskeruhátíð Kvikmyndaskólans fyllist maður gjarnan stolti yfir öllu því sem nemendur hafa afrekað yfir önnina. En stolt er ekki sú tilfinninginn sem brunið á mér undanfarnar vikur þegar ég hugsa um samfélagið, bransann okkar og menntastofnarnirnar...
Lesa meira →