The next film is “Freyja” by Marzibil Sæmundsdóttir

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina “Freyja”. Stuttmyndin “Freyja” var 3.annar verkefni Marzibil Sæmundardóttur, sem útskrifaðis úr...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn á veraldarvefnum

Við hjá Kvikmyndaskólanum viljum gjarnan gera okkar besta til að tengjast umheiminum á sem flestan máta. Hugsunin þar á bakvið er sú að nemendur, jafn sem aðrir, geti fylgst með starfi skólans og fengið upplýsingar um viðburði sem skólinn stendur fyrir. En einnig viljum við reka...
Lesa meira →

3ja myndin af 25 sem við sýnum, “No homo”

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina “No homo” frá vorönn 2012. Stuttmyndin “No homo”, var útskriftarverkefni Guðna Líndal Benediktssonar...
Lesa meira →

Sólveig Kanthi Engilbertsdóttir, útskrifuð frá Leikstjórn og Framleiðslu, leyfði okkur að forvitnast eilítið

Við byrjuðum að sjálfsögðu á því að fá að vita hvað heillaði Sólveigu við kvikmyndir Ég heillaðist snemma að kvikmyndum og allt sem þeim tengdist. Fannst alltaf stórkostlegt hvað var hægt að búa til og elskaði allar ævintýramyndir og þar verður Steven Spielberg líklegast alltaf í...
Lesa meira →

Við sýnum næstu mynd sem valin var úr hópi útskriftarmynda til að fagna árunum okkar 25!

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina “Gunna” frá vorönn 2012. Stuttmyndin “Gunna” var útskriftarverkefni Óla Jóns Gunnarssonar se...
Lesa meira →

Kynnum fleiri fagstjóra sem hefja störf hjá Kvikmyndaskólanum þetta haustið

Gengið hefur verið frá ráðningu tveggja fagstjóra í leiklistardeildina til viðbótar við hana Þórey Sigurþórsdóttur sem áður hefur verið kynnt. Með ánægju getum tilkynnt að Rúnar Guðbrandsson verður fagstjóri Leiklistarlínunnar og Kolbrún Anna Björnsdóttir verður fagstjóri Leikur...
Lesa meira →

Friðrik Þór Friðriksson settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands

Friðrik Þór Friðriksson hefur verið settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands fram til áramóta. Hann tekur við starfinu af Hilmari Oddssyni sem hætti nú í vor eftir farsælt 7 ára starf. Friðrik Þór er einn þekktasti kvikmyndagerðarmaður okkar Íslendinga og á að baki langan og farsælan...
Lesa meira →

Nýtt fagstjórakerfi tekið upp hjá Kvikmyndaskólanum og frábært fólk komið til starfa

Í sumar hefur verið unnið að endurskipulagningu á kennsluskipulagi Kvikmyndaskólans með það fyrir augum að skerpa á sérgreinakennslunni og bæta þjónustuna. Í stað deildarforsetakerfisins sem verið hefur við lýði síðastliðin 10 ár, þar sem einn forseti er yfir hverri deild, hefur...
Lesa meira →

Fyrsta myndin af 25

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Haustönn 2012 Fyrsta myndin sem við sýnum er stuttmyndin Monika, sem var útskriftarverkefni Guðrúnar Helgu Sváfnisdóttur sem útskrifaðist haustið 201...
Lesa meira →

Stundaskrá fyrir haust 2017 komin í loftið

Nemendur Kvikmyndaskólans vinsamlegast athugið, fyrsta útgáfa námskrár vegna haustannar er komin inn á netið, slóðin er Info.kvikmyndaskoli.is ,þar sem þið getið rýnt í hana. Frekari upplýsingar um spennandi skólastarf komandi annar verða birtar á næstu dögum !
Lesa meira →
12