Hláturinn lengir lífið

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í þriðja sinn, dagana 13-16 september á Flateyri.   Á Gamanmyndahátíð Flateyrar er gleðin og húmorinn við völd, þar sem sýndar eru bæði gamlar og nýjar íslenskar gamanmyndir. Á hátíðinni eru sýndar yfir 20 íslenskar gamansamar...
Lesa meira →

Nýjir fagstjórar hefja störf við skólann

Við tilkynnum með mikilli ánægju að tveir nýjir fagstjórar hafa hafið störf við Kvikmyndaskólann.   Við bjóðum velkomna Valdísi Óskarsdóttir sem hefur tekið stöðu fagstjóra Klippingar. Hún kemur inn hlaðin reynslu og hefur verið tilnefnd og unnið til fjölda verðlauna, hlotið...
Lesa meira →

Ný önn hafin hjá Kvikmyndaskólanum

Skólasetning var í dag, fimmtudaginn 16.ágúst.  Glæsilegur hópur nýnema hefur nám við skólann nú í haust í öllum fjórum deildum.  Mikill hugur í mannskapnum og vænta má spennandi verkefna frá nemendum þessa önnina. Í lok athafnar var tekin venjubundin mynd af nemendum o...
Lesa meira →

Frábær árangur hjá útskriftarmyndinni

Stuttmyndin “Himin og jörð”, útskriftar mynd sem náði glæsilegum árangri á Cilect keppninni 2016 ,hefur verið seld til sjónvarps stöðvarinnar Arte. Myndin var útskriftarverkefni þeirra Ásgeirs Loga Axelssonar og Ragnars Inga Magnússonar frá Skapandi Tækni og var...
Lesa meira →

Daði Einarsson um vinnu sína við “The Darken: Echoes of the End”

Daði Einarsson er útskrifaður frá deild Handrita og Leikstjórnar hjá Kvikmyndaskólanum og við fengum tækifæri til að forvitnast um verk í vinnslu hjá honum Myrkur Games er tölvuleikjafyrirtæki sem vinnur nú að þróun á sínum fyrsta tölvuleik, The Darken: Echoes of the End. Þetta...
Lesa meira →

Arnar Hauksson, útskrifaður frá Leiklist

Arnar Hauksson útskrifaðist frá Leiklist vorið 2018 og hér má njóta hans “showreel” Við óskum honum innilega til hamingju og fylgjumst spennt með honum í framtíðinni
Lesa meira →

Vala Elfudóttir Steinsen, útskrifuð frá Leiklist

Vala Elfudóttir Steinsen, útskrifaðist frá Leiklist vorið 2018 og hér má njóta hennar “showreel” Við óskum henni innilega til hamingju og munu fylgjast spennt með hennar framtíðar verkefnum
Lesa meira →

Sveinn Lárus Hjartarson, útskrifaður frá Leiklist

Sveinn Lárus Hjartarson útskrifaðist frá Leiklist vorið 2018 og hér má njóta hans “showreel Við óskum honum innilega til hamingju og fylgjumst spennt með framtíðinni
Lesa meira →

Ylfa Marín Haraldsdóttir, útskrifuð frá Leiklist

Ylfa Marín Haraldsdóttir útskrifaðist frá Leiklist vorið 2018 og hér má njóta hennar “showreel” Við óskum henni innilega til hamingju og munu fylgjast spennt með hennar framtíðar verkefnum
Lesa meira →

Sigríður Bára Steinþórsdóttir, útskrifuð frá Leiklist

Sigríður Bára Steinþórsdóttir, útskrifaðist frá Leiklist vorið 2018 og hér má njóta hennar “showreel” Við óskum henni innilega til hamingju og fylgjumst spennt með framtíðinni
Lesa meira →