Óli Hjörtur er með heimildarmynd í vinnslu

Óli Hjörtur var við nám hjá Kvikmyndaskólanum og er nú að takast á við gerð heimildarmyndar sem hægt er að styrkja á Karolina Fund. Við spjölluðum aðeins við hann til að fá smá innsýn í þetta verkefni og byrjuðum á því að forvitnast um hvenær og hvað kveikti áhuga hans á...
Lesa meira →

Leikritið “Afmælisdagur” var sýnt um daginn

Leikritið var samið af nemendum á 3.önn í Handrit/Leikstjórn og leikarar voru nemar úr 2.önn í Leiklist, en verkinu var leikstýrt af Rúnari Guðbrandssyni. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til og hér má njóta mynda sem teknar voru á sýningu.
Lesa meira →

Útskrift Kvikmyndaskólans, vor 2019

Laugardaginn 25.maí héldum við útskriftar athöfn nemenda okkar í Bíó Paradís. Vel var mætt og ánægjulegt andrúmsloft varð til þess að einkar vel tókst til. Nemendur okkar, sem unnið hafa að þessum degi undanfarin ár, hluttu skírteini og einnig voru veitt verðlaun fyrir bestu...
Lesa meira →

Útskriftarvika er hafin hjá Kvikmyndaskólanum

  Án efa með skemmtilegri vikum skóla ársins, útskriftir eru hafnar og fáum við loks að njóta þess sem nemendur okkar hafa verið að vinna að.   Hér fyrir neðan eru upplýsingar um hvern viðburð fyrir sig, ásamt tenglum á viðburðina á Facebook, vonumst til að sjá ykkur...
Lesa meira →

“PöbbaRödd” er opinn vettvangur til list kynningar á Akranesi og við ræddum við Ársæl Rafn

Ársæll Rafn Erlingsson, útskrifaður frá Leiklist hjá Kvikmyndaskólanum, hefur í samstarfi við Lovísu Láru, útskrifaðri frá Handrit og Leikstjórn, og Lolly Magg, útskrifaðri frá Leiklist, boðið upp á það sem kallast myndi “Open mic nights” á enskunni, en fá nafnið...
Lesa meira →

Frétta tilkynning til útskrifaðra nemenda Kvikmyndaskólans

Kvikmyndaskóli Íslands leitar nú að útskrifuðum nemendum sem hafa áhuga á að taka þátt í “Talent Village 2019″ Les Arcs kvikmyndahátíðarinnar. Alls munu átta útskrifað nemendur frá Kvikmyndaskólum víðs vegar um heiminn vera boðið að taka þátt í vinnustofu í...
Lesa meira →

“Eden” eftir Snævar Sölva Sölvason fer í sýningar 10.maí næstkomandi

Snævar Sölvi Sölvason er útskrifaður frá Kvikmyndaskólanum, nánar tiltekið deild Handrita og Leikstjórnar. Þann 10.maí næstkomandi mun mynd hans í fullri lengd, “Eden” fara í sýningu í kvikmyndahúsum Senu og fannst okkur nauðsynlegt að fá að heyra í honum og...
Lesa meira →

Ertu að íhuga nám í kvikmyndagerð?

Við munum taka þátt í kynningu á ýmsu námi sem fram fer í Laugardalshöll frá 14. til 16.mars                           Húsið er opið frá klukkan 14:00 til 17:00 finntudag og föstudag og svo 10:00 til 16:00 á...
Lesa meira →

Árshátíð Kínema, myndir frá fagnaðinum

Árshátíð Kínema, nemendafélags Kvikmyndaskólans, var haldin um helgina og skemmtu sér alli konunglega, eins og sjá má
Lesa meira →

Nemendur Kvikmyndaskólans á Stockfish

Kvikmyndahátíðn Stockfish verður haldin í Bíó Paradís frá 28.febrúar til 10,mars næstkomandi. Eins og áður, eru nemendur Kvikmyndasjólans hluti af hátíðinni, en í Sprettfisk, stuttmyndahluti hátíðarinnar, eru 4 af 6 myndunum afrakstur bæði fyrrum og núverandi nemendum skólans ;...
Lesa meira →