Tækifærin banka upp á í náminu líka

  Sveinn Lárus Hjartarson gerði miklar breytingar á lífi sínu þegar hann sótti um að komast í nám hjá Kvikmyndaskólanum Ég hafði verið að vinna á Smurstöðinni Klöpp og félagi minn hafði sótt um í læknisfræði í Slóvakíu. Það einhvernveginn varð að smá sparki í rassinn á mé...
Lesa meira →

Vivian Ólafsdóttir leikkona, útskrifuð frá Leiklist í Kvikmyndaskólanum

Vivian Ólafsdóttir er 34 ára þriggja barna móðir sem útskrifaðist af Leiklistardeild árið 2012. Útskriftarmynd hennar “Hvítir karlar” var valin besta útskriftarmynd Leiklistardeildar það árið. Hún hefur nýverið lokið tökum á mynd í fullri lengd...
Lesa meira →

Nemendur Kvikmyndaskólans eru með margar myndir á Frostbiter kvikmyndahátíðinni

Frostbiter hryllingsmyndahátíðin verður haldin helgina 23.-25.nóvember næstkomandi á Akranesi og eiga nemendur Kvikmyndaskólans þó nokkrar myndir meðal þátttakenda. Hér er yfirlitið og hvetjum við ykkur eindregið til að njóta þess að horfa á góðan hrylling á löngum vetrarnóttum á...
Lesa meira →

Vilius Petrikas, framleiðandi á væntanlegu myndinni “Axlar-Björn”

Vilius Petrikas útskrifaðist frá Kvikmyndaskólanum vorið 2010 frá deild Leikstjórnar og Framleiðslu. Við náðum í hann og forvitnuðumst um nýjasta verkefnið, mynd í fullri lengd sem væntanleg er á næsta ári, “Axlar-Björn” Ég var að klára mína fyrstu mynd se...
Lesa meira →

DANSKA NÝBYLGJAN – Málþing og kvikmyndasýningar í Norræna húsinu á föstudaginn

DANSKA NÝBYLGJAN – Málþing og kvikmyndasýningar Norræna Húsið – 26.október – kl 14-18 Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Norræna Húsið efna til málþings um nýsköpun í danska kvikmyndageiranum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Það vakti athygli þegar...
Lesa meira →

Nemendur Kvikmyndaskólans á Northern Wave

Northern Wave kvikmyndahátíðin verður haldin í ellefta sinn og hefst 26.október næstkomandi. Eins og oft áður eiga bæði núverandi og útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans ansi margar myndir á hátíðinni, þetta árið eru það 13 af 22 íslenskum stuttmyndum sem sýndar verða. Hér er...
Lesa meira →

Axlar-Björn, eini fjöldamorðingi Íslands, gengur aftur

Hafsteinn Hafsteinsson, útskrifaður frá Leiklist hjá Kvikmyndaskólanum, hefur nýverið lokið við að leika í nýrri mynd í fullri lengd um Axlar-Björn, sem talinn er vera eini fjöldamorðingi Íslands. Við fengum Hafstein í smá spjall     Við byrjuðum á því að forvitnast um...
Lesa meira →

Bolli Már Bjarnason, útskrifaður frá Leiklist

Bolli Már Bjarnason útskrifaðist frá Leiklist hjá Kvikmyndaskólanum og hefur verið að gera góða hluti síðan. Við náðum tali af honum og fengum hann til að rifja aðeins upp tíma sinn hjá skólanum og forvitnuðumst um hvað hann er að gera núna   Ég var einmitt um daginn a...
Lesa meira →

Kristín Lea Sigríðardóttir, leikari og leikþjálfi í “Lof mér að falla”

Við fögnum þeirri miklu athygli sem myndin “Lof mér að falla” hefur hlotið, mikilvæg saga sem á erindi til allra, en er hún komin með 44 þúsund áhorfendur nú eftir 5. sýningarhelgina. Meðal starfsfólks myndarinnar eru margir nemendur Kvikmyndaskólans og fengum við að...
Lesa meira →