Stuttmyndin „Skuggsjá“ eftir Magnús Ingvar Bjarnason hefur vakið verðskuldaða athygli

Magnús Ingvar Bjarnason er útskrifaður úr Skapandi tækni hjá Kvikmyndaskólanum og útskriftarmynd hans, „Skuggsjá“ var nýlega valin til þátttöku á Nordisk Panorama stutt-og heimildarmynda hátíðinni. Við fengum aðeins að forvitnast um hvaðan áhugi hans á kvikmyndum kom, um...
Lesa meira →

Knútur Haukstein Ólafsson segir okkur frá verkum sínum og fjölbreytni í starfi eftir útskrift úr Kvikmyndaskólanum

Knútur Haukstein er fjölhæfur einstaklingur sem útskrifaðist Leiklistadeild Kvikmyndaskólans. Í gær kom út myndband með hljómsveitinni Major Pink, en þar sá Knútur um leikstjórn og myndatöku og skrifaði handritið ásamt söngvara hljómsveitarinnar, Gunnari Inga Valgeirssyni. V...
Lesa meira →

Dagur de’Medici Ólafsson og Daníel Bjarnason eru í Eþíópíu að taka upp fyrir SOS Barnaþorpin

Dagur de’Medici Ólafsson, útskrifaður úr Skapandi tækni og Daníel Bjarnason, útskrifaður úr Leikstjórn og framleiðslu, eru um þessar mundir í upptökum í Eþíópíu undir framleiðslu Skot Productions. Við náðum tali af Degi og fengum að forvitnast um hvað varð þess valdandi að...
Lesa meira →