Við sýnum næstu mynd sem valin var úr hópi útskriftarmynda til að fagna árunum okkar 25!

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina “Gunna” frá vorönn 2012. Stuttmyndin “Gunna” var útskriftarverkefni Óla Jóns Gunnarssonar se...
Lesa meira →

Kynnum fleiri fagstjóra sem hefja störf hjá Kvikmyndaskólanum þetta haustið

Gengið hefur verið frá ráðningu tveggja fagstjóra í leiklistardeildina til viðbótar við hana Þórey Sigurþórsdóttur sem áður hefur verið kynnt. Með ánægju getum tilkynnt að Rúnar Guðbrandsson verður fagstjóri Leiklistarlínunnar og Kolbrún Anna Björnsdóttir verður fagstjóri Leikur...
Lesa meira →

Friðrik Þór Friðriksson settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands

Friðrik Þór Friðriksson hefur verið settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands fram til áramóta. Hann tekur við starfinu af Hilmari Oddssyni sem hætti nú í vor eftir farsælt 7 ára starf. Friðrik Þór er einn þekktasti kvikmyndagerðarmaður okkar Íslendinga og á að baki langan og farsælan...
Lesa meira →

Nýtt fagstjórakerfi tekið upp hjá Kvikmyndaskólanum og frábært fólk komið til starfa

Í sumar hefur verið unnið að endurskipulagningu á kennsluskipulagi Kvikmyndaskólans með það fyrir augum að skerpa á sérgreinakennslunni og bæta þjónustuna. Í stað deildarforsetakerfisins sem verið hefur við lýði síðastliðin 10 ár, þar sem einn forseti er yfir hverri deild, hefur...
Lesa meira →

Fyrsta myndin af 25

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Haustönn 2012 Fyrsta myndin sem við sýnum er stuttmyndin Monika, sem var útskriftarverkefni Guðrúnar Helgu Sváfnisdóttur sem útskrifaðist haustið 201...
Lesa meira →

Stundaskrá fyrir haust 2017 komin í loftið

Nemendur Kvikmyndaskólans vinsamlegast athugið, fyrsta útgáfa námskrár vegna haustannar er komin inn á netið, slóðin er Info.kvikmyndaskoli.is ,þar sem þið getið rýnt í hana. Frekari upplýsingar um spennandi skólastarf komandi annar verða birtar á næstu dögum !
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn er 25 ára !

Kvikmyndaskóli Íslands fagnar 25. starfsári sínu nú í september. Ætlunin er að minnast tímamótana með ýmsum hætti og er margt spennandi í undirbúningi, en dagskráin verður kynnt síðar í mánuðinum, Til að byrja með munum við hefja sýningar úr risavöxnu kvikmyndasafni skólans, sem...
Lesa meira →

Stórkostlegt tækifæri fyrir útskrifaða leikstjóra frá Kvikmyndaskólanum hjá Les Arcs kvikmyndahátíðinni

Hrafnkell Stefánsson, deildarforseti Handrita- og leikstjórnardeildar, hefur tilkynnt um nýtt samstarf við Les Arcs kvikmyndahátíðina sem haldin er árlega í Ölpunum í Frakklandi. “Film School Village” verkefnið er spennandi vettvangur fyrir nemendur útskrifaða frá...
Lesa meira →

Eyþór Jóvinsson, handritshöfundur og leikstjóri, er með mörg spennandi verkefni á prjónunum

Eyþór Jóvinsson, útskrifaður frá Handrit og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Hann leikstýrði stuttmyndinni „Skuggsjá“ eftir Magnús Ingvar Bjarnason og vann náið með honum að handritinu og hefur myndin þegar hlotið tvenn verðlaun á...
Lesa meira →

Ólöf Birna Torfadóttir segir okkur frá námi, framtíðarplönum og vinnu eftir útskrift

Ólöf Birna, sem er útskrifuð af Handrit og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum, leyfði okkur að forvitnast eilítið um hvað leiddi hana inn á svið kvikmynda, hver fyrstu skrefin eftir útskrift voru og hvert stefnan er tekin Ég var mikill bókaormur þegar ég var lítil og byrjaði snemma...
Lesa meira →