Útskriftarvika í Kvikmyndaskólanum

Eftir mikla vinnu, og eflaust raunir og ævintýri, er komið að því að nemendur okkar sem eru við það að útskrifast, fái að njóta afraksturs verka sinna. Og það sem meira er, þá fáið þið tækifæri til að njóta þeirra líka. Hér má sjá plakötin fyrir hverja mynd og verða þær sýndar í...
Lesa meira →

Vegna umfjöllunar Stundarinnar um Kvikmyndaskóla Íslands

Stjórn og rektor vilja byrja á því að rekja viðbrögð Kvikmyndaskóla Íslands vegna MeToo hreyfingarinnar og frásagna af kynferðisbrotum innan kvikmyndaiðnaðarins þar á meðal hjá Kvikmyndaskólanum. Mánudaginn 27. nóvember birtust frásagnirnar opinberlega. Samdægurs var hafin vinna...
Lesa meira →

Tilkynning frá Kvikmyndaskóla Íslands

Undanfarna daga hafa rektor, stjórnendur og starfsfólk Kvikmyndaskólans, verið harmi slegin af sögum kvenna í sviðslistum, kvikmyndagerð, og hjá menntastofnunum, þar á meðal okkar eigin. Að sjálfsögðu var ljóst að við þyrftum að bregðast við, líta inn á við og sjá hvað má betur...
Lesa meira →

Nú styttist í útskriftir

Það fer ekkert á milli mála að það styttist óðum í útskriftir hjá tilvonandi útskriftarnemum, sem flestir hverjir eru á fullu að klára útskriftar myndir sínar. Við fengum smá forsmekk að einni mynd, “Fyrirgefðu”, sem Ingunn Mía, nemi í Leiklist, er að klára...
Lesa meira →

Nú styttist í útskriftir

Við ákváðum að ná tali af nokkrum útskriftar nemendum og fá smá innsýn í feril þeirra í Kvikmyndaskólanum. Við byrjum á Ingu Óskarsdóttur, sem mun senn ljúka námi á deild Handrita og Leikstjórnar Hvers vegna sóttir þú um að nema við Kvikmyndaskólann og hvers vegna varð þessi...
Lesa meira →

25 ár af kvikmyndagerð

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina “Stanislaw” frá haustönn 2010 Stuttmyndin Stanislaw, var útskriftarverkefni Jóns Márs Gunnarssonar sem útskrifaðist...
Lesa meira →

Frostbiter kvikmyndahátíð, 10.-12.nóvember

Frostbiter hryllingsmynda hátíðin  er um helgina á Akranesi og meðal mynda sem sýndar verða eru þó nokkrar sem gerðar hafa verið af nemendum Kvikmyndaskólans. Hér eru nokkrar í viðbót við þær sem þegar hafa verið taldar upp; DRACULA Mr. Renfield, ferðasölumaður, leitar uppi ríkan...
Lesa meira →

Og næsta mynd er ….

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina “Bergmál” frá vorönn 2015.   Stuttmyndin Bergmál, var útskriftarverkefni Atla Þórs Einarssonar s...
Lesa meira →

Frostbiter um næstu helgi

Frostbiter er íslensk hryllingsmyndahátíð sem haldin verður á Akranesi 10-12.nóvember næstkomandi og meðal mynda sem sýndar verða eru verk eftir nemendur Kvikmyndaskólans.   BARNSHLÁTUR 16 ára Glódísi hefur átt erfitt líf, hún hefur bælt niður minningar úr æsku eins og svo...
Lesa meira →

Frostbiter, það “versta” úr íslenskri kvikmynda flóru

Frostbiter er íslensk hryllingsmyndahátíð sem haldin verður á Akranesi 10-12.nóvember næstkomandi og meðal mynda sem sýndar verða eru verk eftir nemendur Kvikmyndaskólans. “DONOR” Eftir að ung kona vaknar á óhugnanlegum spítala verður henni ljóst að eithvað skelfilegt...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands