Stærsta tökuvika skólans

Rólegt var í húsakynnum Kvikmyndaskólans þessa vikunna, því allflestir nemendur voru annaðhvort í tökum á sínum eigin myndum, eða að aðstoða aðra nemendur í tökum. Nemendur á fyrstu önn skólans í öllum deildum; Leikstjórnar og Framleiðslu, Skapandi Tækni, Handrita og...
Lesa meira →

Tökur á útskriftarmyndum luku í vikunni og tökur á þriðju annar stuttmyndum hófust

Nemendur á fyrstu önn skólans í öllum deildum (Leikstjórn/Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit/Leikstjórn, Leiklist) fóru í SAM, eða svokallað samstarfsviku þar sem þau vinna fyrir aðra nemendur við tökur og undirbúning á sínum stuttmynd.  Nemendur á þriðju ön...
Lesa meira →

Upptökur á útskriftar myndum héldu áfram í vikunni

Fyrsta önn Leikstjórnar sátu námskeið í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur (Bokeh, Svanurinn) og leikstjórn þar sem er unnið með leikaravinnu undir leiðsögn Þorsteins Bachman (Lof mér að falla, Vonarstræti) ásamt fyrstu önn Handrita og Leikstjórnar.  Þriðja önn Leikstjórnar...
Lesa meira →

Heimsendir á leiðinni, tími til kominn að kíkja í leikhús!

Stúdentaleikhúsið sýnir leikritið “Heimsendir”, sem er dystópískt verk eftir Aron Martin Ásgerðarson og er einnig í hans leikstjórn. “Heimsendir” er gamanleikrit sem gerist í afmælisveislu Matthíasar sem vill svo óheppilega til að á afmæli á árlega...
Lesa meira →

Tökur á útskriftarmyndum hafnar og það er tónlist í loftinu

Fyrsta önn Leikstjórnar og Framleiðslu sátu námskeið í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur (Bokeh, Svanurinn) og leikstjórn þar sem er unnið með leikaravinnu undir leiðsögn Þorsteins Bachman (Lof mér að falla, Vonarstræti) ásamt fyrst...
Lesa meira →

SAM heimsókn og upptökur byrjaðar á útskriftar myndum

Fyrsta önn Leikstjórnar og Framleiðslu sátu námskeið í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur (Bokeh, Svanurinn) og leikstjórn þar sem er unnið með leikaravinnu undir leiðsögn Þorsteins Bachman (Lof mér að falla, Vonarstræti) ásamt fyrstu önn Handrita og Leikstjórnar. Þriðja önn fór...
Lesa meira →

Raddþjálfun og endurgerð frægra atriða úr þekktum myndum meðal verkefna vikunnar

Fyrsta önn Leikstjórnar/Framleiðslu luku kúrs í tónlistarmyndböndum undir leiðsögn Erlends Sveinssonar (Kanarí), klipptu saman tónlistarmyndbönd sem þau tóku í vikunni áður og hófu svo námskeið í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur (Bokeh, Svanurinn) og leikstjórn þar sem e...
Lesa meira →

Nemendur allra deilda endurgerðu atriði úr kvikmyndum þessa vikuna

Fyrsta önn Leikstjórnar/Framleiðslu sat kúrs í tónlistarmyndbanda gerð undir leiðsögn Erlends Sveinssonar (Kanarí), hafa lokið tökum og munu ljúka við myndböndin sín um miðja næstu viku.  Þriðja önn sat námskeið í endurgerð senu með öðrum nemendum þriðju annar, þar sem þau mun...
Lesa meira →

Söguborðsgerð, Bleikur dagur og svo mikið meir síðastliðna viku

  Fyrsta önn Leikstjórnar / Framleiðslu  luku kúrs í auglýsingagerð með sinni eigin auglýsingu, með auglýsingameistaranum Frey Árnasyni. Þau hófu svo kúrs í gerð tónlistarmyndbanda undir leiðsögn Erlends Sveinssonar (Kanarí). Þriðja önn frumsýndu fjölkameruþátt sem þau tóku...
Lesa meira →

Ólöf Birna og “Hvernig á að vera Klassa Drusla”

Ólöf Birna Torfadóttir, útskrifuð frá Handrit og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum, lauk nýverið tökum á sinni fyrstu mynd í fullri lengd og við gátum ekki annað en fengið að forvitnast um ferlið Hvaðan kom hugmyndin að myndinni?  Hugmyndin að myndinni “Hvernig á að vera Klassa...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands