Kvikmyndaskólinn býður þér í heimsókn !

Er ekki tími komin á að láta ljós þitt skína í heimi kvikmyndagerðar ? Nú er frábært tækifæri til að fá betri sýn á námið sem við bjóðum upp á, en innan skólans eru fjórar deildir ; Leikstjórn og Framleiðsla /  Skapandi Tækni / Handrit og Leikstjórn /  Leiklist Núna á...
Lesa meira →

Mynd Kötlu Sólnes valin til að keppa í Cilect

Kvikmyndaskólinn komst verulega langt í síðustu Cilect keppni, 14. sæti af 120. Þetta árið var valin mynd Kötlu Sólnes, “Að vori” til að keppa fyrir okkar hönd og efumst við ekki um að henni muni ganga vel. Katla útskrifaðist frá Leikstjórn og Framleiðslu og að þessu...
Lesa meira →

Daði Einarsson, útskrifaður frá Kvikmyndaskólanum, á spennandi tíma framundan

Daði Einarsson er útskrifaður frá deild Handrita og Leikstjórnar hjá Kvikmyndaskólanum og höfum við litið við hjá honum áður, en nú var svo sannarlega kominn tími á annað innlit. Það eru spennandi tímar framundan og er Daði stór hluti af framhaldi upptakna á leiknum The Darken,...
Lesa meira →

Námið í fullum gangi hjá framtíðar kvikmyndargerðarfólki

Önnin er komin á fulla ferð hjá Kvikmyndaskólanum og í boði eru fjórar námsleiðir: Leikstjórn og Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit og Leikstjórn, og að sjálfsögðu Leiklist. Þessar myndir voru teknar í vikunni til að gefa ykkur innsýn í námið Þessi mynd var tekin af TÆK, sem er...
Lesa meira →

Er ekki komin tími á upprifjun og endurmenntun?

Endurmenntun KVÍ Vorönn 2019 Vegna fyrirspurna frá útskrifuðum nemendum, sem hafa áhuga á að bæta við sig þekkingu höfum við ákveðið að halda áfram endurmenntun þessa önnina. Útskrifaðir nemendur hafa nú möguleika á því sitja valin námskeið, svo fremur að það sé pláss í bekknum...
Lesa meira →

Anna Sæunn Ólafsdóttir, útskrifuð frá Leiklist

Anna Sæunn hefur haft mikið á sinni könnu og bæði framleitt eigin verk og komið að mörgum öðrum verkefnum frá því að hún útskrifaðist frá Leiklist í Kvikmyndaskólanum. Og með spennandi verk á plönunum, var tilvalið að fá að heyra í henni Hver er þín fyrsta minning tengd...
Lesa meira →

Sesselía Ólafs, sigurvegari Frostbiter 2018

Frostbiter, Icelandic Horror Film Festival var haldin á Akranesi á dögunum og í flokki íslenskra stuttmynda hlaut Sesselía Ólafs fyrstu verðlaun fyrir mynd sína “Umskipti”. Myndin er framleidd af Önnu Sæunn Ólafsdóttur, sem útskrifuð er frá Kvikmyndaskólanum. V...
Lesa meira →

Útskrift Kvikmyndaskólans vetur 2018 og verðlauna afhending

Útskrift var haldin um helgina hjá Kvikmyndaskólanum, þar sem útskrifuðust nemendur úr öllum deildum. Allar útskriftarmyndir voru sýndar í Bíó Paradís og verðlauna afhending haldin. Þeir sem verðlaun hlutu að þessu sinni voru ;   Fyrir besta leikstjórn og  hlaut...
Lesa meira →

Útskriftarvika Kvikmyndaskólans er hafin

Endilega verið velkomin að njóta með okkur !
Lesa meira →

Tækifærin banka upp á í náminu líka

  Sveinn Lárus Hjartarson gerði miklar breytingar á lífi sínu þegar hann sótti um að komast í nám hjá Kvikmyndaskólanum Ég hafði verið að vinna á Smurstöðinni Klöpp og félagi minn hafði sótt um í læknisfræði í Slóvakíu. Það einhvernveginn varð að smá sparki í rassinn á mé...
Lesa meira →