“PöbbaRödd” er opinn vettvangur til list kynningar á Akranesi og við ræddum við Ársæl Rafn

Ársæll Rafn Erlingsson, útskrifaður frá Leiklist hjá Kvikmyndaskólanum, hefur í samstarfi við Lovísu Láru, útskrifaðri frá Handrit og Leikstjórn, og Lolly Magg, útskrifaðri frá Leiklist, boðið upp á það sem kallast myndi “Open mic nights” á enskunni, en fá nafnið...
Lesa meira →

Frétta tilkynning til útskrifaðra nemenda Kvikmyndaskólans

Kvikmyndaskóli Íslands leitar nú að útskrifuðum nemendum sem hafa áhuga á að taka þátt í “Talent Village 2019″ Les Arcs kvikmyndahátíðarinnar. Alls munu átta útskrifað nemendur frá Kvikmyndaskólum víðs vegar um heiminn vera boðið að taka þátt í vinnustofu í...
Lesa meira →

“Eden” eftir Snævar Sölva Sölvason fer í sýningar 10.maí næstkomandi

Snævar Sölvi Sölvason er útskrifaður frá Kvikmyndaskólanum, nánar tiltekið deild Handrita og Leikstjórnar. Þann 10.maí næstkomandi mun mynd hans í fullri lengd, “Eden” fara í sýningu í kvikmyndahúsum Senu og fannst okkur nauðsynlegt að fá að heyra í honum og...
Lesa meira →

Ertu að íhuga nám í kvikmyndagerð?

Við munum taka þátt í kynningu á ýmsu námi sem fram fer í Laugardalshöll frá 14. til 16.mars                           Húsið er opið frá klukkan 14:00 til 17:00 finntudag og föstudag og svo 10:00 til 16:00 á...
Lesa meira →

Árshátíð Kínema, myndir frá fagnaðinum

Árshátíð Kínema, nemendafélags Kvikmyndaskólans, var haldin um helgina og skemmtu sér alli konunglega, eins og sjá má
Lesa meira →

Nemendur Kvikmyndaskólans á Stockfish

Kvikmyndahátíðn Stockfish verður haldin í Bíó Paradís frá 28.febrúar til 10,mars næstkomandi. Eins og áður, eru nemendur Kvikmyndasjólans hluti af hátíðinni, en í Sprettfisk, stuttmyndahluti hátíðarinnar, eru 4 af 6 myndunum afrakstur bæði fyrrum og núverandi nemendum skólans ;...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn býður þér í heimsókn !

Er ekki tími komin á að láta ljós þitt skína í heimi kvikmyndagerðar ? Nú er frábært tækifæri til að fá betri sýn á námið sem við bjóðum upp á, en innan skólans eru fjórar deildir ; Leikstjórn og Framleiðsla /  Skapandi Tækni / Handrit og Leikstjórn /  Leiklist Núna á...
Lesa meira →

Mynd Kötlu Sólnes valin til að keppa í Cilect

Kvikmyndaskólinn komst verulega langt í síðustu Cilect keppni, 14. sæti af 120. Þetta árið var valin mynd Kötlu Sólnes, “Að vori” til að keppa fyrir okkar hönd og efumst við ekki um að henni muni ganga vel. Katla útskrifaðist frá Leikstjórn og Framleiðslu og að þessu...
Lesa meira →

Daði Einarsson, útskrifaður frá Kvikmyndaskólanum, á spennandi tíma framundan

Daði Einarsson er útskrifaður frá deild Handrita og Leikstjórnar hjá Kvikmyndaskólanum og höfum við litið við hjá honum áður, en nú var svo sannarlega kominn tími á annað innlit. Það eru spennandi tímar framundan og er Daði stór hluti af framhaldi upptakna á leiknum The Darken,...
Lesa meira →

Námið í fullum gangi hjá framtíðar kvikmyndargerðarfólki

Önnin er komin á fulla ferð hjá Kvikmyndaskólanum og í boði eru fjórar námsleiðir: Leikstjórn og Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit og Leikstjórn, og að sjálfsögðu Leiklist. Þessar myndir voru teknar í vikunni til að gefa ykkur innsýn í námið Þessi mynd var tekin af TÆK, sem er...
Lesa meira →