Og sigurvegararnir eru ….

Í dag fór fram formleg útskrift nemenda Kvikmyndaskólans við hátíðlega athöfn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu myndirnar í hverri deild fyrir sig og einnig var veittur “Bjarkinn”, verðlaun fyrir bestu mynd árgangsins, en ásamt honum veitti Hera Ólafsdóttir hjá RÚV...
Lesa meira →

Þungavigtarfólk úr iðnaðinum velur bestu myndirnar

Við útskrift á morgun, laugardag, verða samkvæmt venju veitt verðlaun fyrir bestu myndir að mati utanaðkomandi dómnefndar. Veitt verða 4 verðlaun fyrir bestu myndir í hverri deild fyrir sig og svo aðal verðlaunin, BJARKINN, fyrir bestu útskriftarmyndina úr árgangnu...
Lesa meira →

Útskriftar bæklingur vorönn 2018

Hér má líta glæsilegan útskriftar bækling Kvikmyndaskólans þetta árið, endilega komið og njótið með okkur fjölbreyttrar dagskráar    BÆKLINGUR VOR 2018     
Lesa meira →

Það er komið að útskriftum !

Í næstu viku er komið að útskrift frábærra nemenda okkar frá Kvikmyndaskólanum og mun útskriftin ná yfir fjórar kvöldstundir, þar sem boðið er upp á sýningar á útskriftarmyndum þeirra í Háskólabíói . Allir eru velkomnir og má finna nánari upplýsingar um hvern viðburð hér að neðan...
Lesa meira →

Birgitta Björnsdóttir á Cannes Film Festival

Framleiðandinn Birgitta Björnsdóttir er stödd á Cannes Film Festival fyrir hönd Íslands í “Producers on the move”, sem European Film Promotion býður upp á til tengsla vinnu. Við fengum aðeins að heyra í Birgittu, sem kenndi hjá Kvikmyndaskólanum; Hver er þín fyrsta...
Lesa meira →

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda

Dagana 18.-21.maí 2018 verður Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin í tólfta sinn á Patreksfirði. Auk þess að frumsýna nýjar íslenskar heimildamyndir er hátíðinni ætlað að vera tækifæri fyrir kvikmyndagerðarfólk og áhugamenn um heimildamyndir til að koma saman. Í lok...
Lesa meira →

Má ekki bjóða þér í leikhús?

Nemendur á 2. önn í leiklistardeild Kvikmyndaskólans, frumsýna leikverkið “Og þeir settu handjárn á blómin” eftir Fernando Arrabal.  Leikstjórn er í höndum Rúnars Guðbrandssonar og er sýnt í Hugleikhúsinu i Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 9-11 (gengið inn baka...
Lesa meira →

Íslenskt myndband hlýtur alþjóðleg verðlaun

  Knútur Haukstein Ólafsson, útskrifaður nemandi frá deild Leiklistar Kvikmyndaskólans, hlaut ásamt snjöllum hópi verðlaun fyrir bestu klippingu á tónlistar myndbandi  á kvikmyndahátíðinni “WideScreen Film & Music Video Festival” í Miami, Flórída ...
Lesa meira →

Reykjavík Fringe Festival, enn er opið fyrir umsóknir !

Dagana 4. til 8. júlí 2018 verður Reykjavík Fringe Festival haldin í fyrsta sinn. Um er að ræða fjöllistahátíð sem leggur undir sig margvíslega staði í borginni fyrir alls konar listform. Tjarnarbíó, heimili sjálfstæðra leikhópa, verður miðstöð hátíðarinnar þar sem hægt verður að...
Lesa meira →

Vilius Petrikas, þúsundþjalasmiður í kvikmyndagerð

Vilius Petrikas, kvikmyndagerðarmaður og fyrrum nemandi hjá Kvikmyndaskólanum, er einn þeirra sem fá tilnefningu til Daytime Emmy verðlaunanna fyrir framúrskarandi kvikmyndatöku þáttanna Ocean Treks, sem voru meðal annars, teknir upp á Íslandi. Við fengum að heyra í Vilius, sem...
Lesa meira →