25 myndir fyrir 25 ár

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina “Borgarljós” frá vorönn 2015 Stuttmyndin “Borgarljós” var útskriftarverkefni Ólafs Einars Ólafarsonar...
Lesa meira →

Sjafnar Björgvinsson útskrifaðist frá Leiklistardeild núna um helgina

Sjafnar Björgvinsson útskrifaðist af Leiklistardeild með mynd sína “Kafteinn Kambur og Tryggvi blaðamaður”. Við fengum Sjafnar til að deila með okkur reynslu sinni Það sem fékk mig til að sækja um í Kvikmyndaskólanum var nokkurn veginn köllun til að nýta hæfileika mína í annars...
Lesa meira →

Útskrift af haustönn 2017

Í dag, laugardaginn 16.desember, útskrifuðust frá Kvikmyndaskóla Íslands 15 glæsilegir kvikmyndagerðarmenn við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Við athöfnina veitti rektor skólans, Friðrik Þór Fiðriksson, verðlaun fyrir sérstaklega góðan árangur og áttu bæði nemendur og starfsfólk...
Lesa meira →

Útskriftarmynd Emils Alfreðs Emilssonar hlaut verðlaun fyrir besta handritið

Emil Alfreð Emilsson, sem er útskrifaður frá Handrit og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum, hlaut nýverið verðlaun fyrir besta handritið fyrir útskriftarmynd sína “Þrír menn” . Kvikmyndahátíðin Festival Cinemaiubit er alþjóðleg nemenda hátíð, vottuð af CILE...
Lesa meira →

Útskriftarvika í Kvikmyndaskólanum

Eftir mikla vinnu, og eflaust raunir og ævintýri, er komið að því að nemendur okkar sem eru við það að útskrifast, fái að njóta afraksturs verka sinna. Og það sem meira er, þá fáið þið tækifæri til að njóta þeirra líka. Hér má sjá plakötin fyrir hverja mynd og verða þær sýndar í...
Lesa meira →

Vegna umfjöllunar Stundarinnar um Kvikmyndaskóla Íslands

Stjórn og rektor vilja byrja á því að rekja viðbrögð Kvikmyndaskóla Íslands vegna MeToo hreyfingarinnar og frásagna af kynferðisbrotum innan kvikmyndaiðnaðarins þar á meðal hjá Kvikmyndaskólanum. Mánudaginn 27. nóvember birtust frásagnirnar opinberlega. Samdægurs var hafin vinna...
Lesa meira →

Tilkynning frá Kvikmyndaskóla Íslands

Undanfarna daga hafa rektor, stjórnendur og starfsfólk Kvikmyndaskólans, verið harmi slegin af sögum kvenna í sviðslistum, kvikmyndagerð, og hjá menntastofnunum, þar á meðal okkar eigin. Að sjálfsögðu var ljóst að við þyrftum að bregðast við, líta inn á við og sjá hvað má betur...
Lesa meira →

Nú styttist í útskriftir

Það fer ekkert á milli mála að það styttist óðum í útskriftir hjá tilvonandi útskriftarnemum, sem flestir hverjir eru á fullu að klára útskriftar myndir sínar. Við fengum smá forsmekk að einni mynd, “Fyrirgefðu”, sem Ingunn Mía, nemi í Leiklist, er að klára...
Lesa meira →