Anton Smári Gunnarsson

  Við náðum smá spjalli við Anton Smára, fyrrum nemanda skólans, í von okkar um að fylgjast með okkar stórkostlegu útskrifuðu nemendum.   Hvað gerði það að verkum að þú fórst í Kvikmyndaskólann? Ég var að ljúka námi í MH og ætlaði mér að fara í stjórnmálafræði svo é...
Lesa meira →

“Anima” eftir Björgvin Sigurðarson

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina Anima frá vorönn 2012. Stuttmyndin Anima, var útskriftarverkefni Björgvins Sigurðarsonar sem útskrifaðist úr Skapandi tækn...
Lesa meira →

BAFTA Student Film Festival 2018

Kvikmyndaskóli Íslands tekur þátt í BAFTA Student Film Awards og við vorum að fá lista kvikmynda frá Hrafnkeli Stefánssyni, Námsstjóra skólans. Skólinn velur úr myndum frá nemendum til að senda inn og í þetta skiptið voru 3 leiknar og ein heimildarmynd valin. Dómnefnd ytra mun...
Lesa meira →

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda

Nú styttist í að Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildar mynda verði haldin á Patreksfirði. Upplýsingar hér að neðan eru frá heimasíðu hátíðarinnar   Dagana 18.-21.maí 2018 verður Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin í tólfta sinn á Patreksfirði. Auk þess a...
Lesa meira →

Snædís Snorradóttir er kamelljón með meiru

Snædís Snorradóttir er útskrifuð frá Skapandi Tækni hjá Kvikmyndaskólanum og er óhætt að segja að hún hafi verið á fullri ferð síðan hún útskrifaðist. Að undanförnu hefur hún vakið athygli fyrir þátt sinn “Magasín” á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Fyrstu kynni Snædísar af...
Lesa meira →

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin frá 5. til 15. apríl 2018

Spennandi tímar framundan í kvikmyndum fyrir börn (og alla áhugasama) og við náðum tali af Ásu Baldursdóttur sem fer með stjórn dagskrár hátíðarinnar Fyrst fræddumst við um upphaf hátíðarinnar Menningarhúsið Bíó Paradís hefur frá árinu 2011 boðið upp á kvikmyndafræðslu, sem nú er...
Lesa meira →

“Aurar” eftir Emil Örn

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina Aurar frá vorönn 2012. Stuttmyndin Aurar, var útskriftarverkefni Emils Arnar Morávek sem útskrifaðis frá Handrita o...
Lesa meira →

“Hittarar & Krittarar”, ævintýri og hlutverkaleikur

Daði Einarsson er útskrifaður frá deild Handrita og Leikstjórnar hjá Kvikmyndaskólanum og útskriftarmynd hans, “Hittarar & Krittarar” verður sýnd í Bíó Paradís þann 15.apríl næstkomandi. Daði hefur átt í nánu sambandi við ævintýri og vísindaskáldskap frá unga aldr...
Lesa meira →

Nína Petersen með spennandi verkefni framundan

Nína Petersen, sem er útskrifuð frá deild Handrita og Leikstjórnar hjá Kvikmyndaskólanum vorið 2017, var ein af fjórum völdum til að taka þátt í Midpoint Intensive Iceland vinnustofunni sem fór fram í tengslum við Stockfish kvikmyndahátíðina sem er ný afstaðin. Við fengum aðeins...
Lesa meira →

25 útskriftarmyndir til að fagna 25 árum

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina “Engin Traffík” frá haustönn 2011 Stuttmyndin “Engin Traffík” er sameiginlegt útskrifarverkefn...
Lesa meira →