Freyja Sesseljudóttir, Skipulagsstjóri leikmyndar í “Lof mér að falla”

Það hefur ekki farið framhjá neinum að myndin “Lof mér að falla” hefur hlotið feikna athygli og umræðu að undanförnu, þegar þetta er ritað hafa yfir 40 þúsund manns séð myndina. Það er samstarf margra sem gerir þessa mynd að raunveruleika og koma þar við sögu þó...
Lesa meira →

Nemendur Kvikmyndaskólans eiga þó nokkrar myndir á RIFF þetta árið

RIFF, eða Reykjavik International Film Festival, hefst þann 27.september næst komandi og er óhætt að segja að dagskráin er með öllu stórglæsileg. Meðal íslenskra kvikmynda eru þó nokkrar gerðar af útskrifuðum nemendum Kvikmyndaskólans og er óhætt að mæla með þeim, en hér er hægt...
Lesa meira →

Endurmenntun KVÍ fyrir útskrifaða nemendur

Við hjá Kvikmyndaskóla Íslands erum ávallt að leita leiða til að bæta þjónustu okkar við útskrifaða nemendur. Vegna fyrirspurna frá útskrifuðum nemendum, sem hafa áhuga á að bæta við sig þekkingu, höfum við ákveðið að bjóða upp á nýjung í tilraunaskyni þessa önnina. Útskrifaðir...
Lesa meira →

“Inferno” tekur fyrstu verðlaun á Oniros kvikmyndahátíðinni

Knútur Haukstein Ólafsson útskrifaðist frá Kvikmyndaskólanum með mynd sína “Inferno” árið 2015. Síðan þá hefur hann hlotið mikla velgengni á mörgum kvikmyndahátíðum og var að bæta við sigurlistann með því að vinna “Best experimental” mynd ársins á Onrios...
Lesa meira →

Framlag Kvikmyndaskólans í Cilect stuttmyndakeppnina náði 14 sæti af 120!

CILECT, samtök 130-140 bestu kvikmyndaskóla í heiminum voru í gær að kynna úrslit í árlegri stuttmyndasamkeppni nemendamynda. Í flokknum leiknum myndum, bárust alls 120 myndir í ár og framlag skólans í þetta sinn var útskriftarmynd Emils Alfreðs Emilssonar “3 Menn”...
Lesa meira →

Bergman í Bíó Paradís

SÉRSTÖK DAGSKRÁ TILEINKUÐ EINUM STÓRBROTNASTA LEIKSTJÓRA KVIKMYNDASÖGUNNAR. 24 KLUKKUSTUNDAR GJÖRNINGUR Í ANDDYRI OG ÁVARP FORSÆTISRÁÐHERRA – KONAN SEM KLIPPTI MARGAR ÁSTSÆLUSTU MYNDIR BERGMANS OG MARGT FORVITNILEGT Á DAGSKRÁ.  Í tilefni af hundrað ára afmæli Ingmar Bergmans...
Lesa meira →

Hláturinn lengir lífið

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í þriðja sinn, dagana 13-16 september á Flateyri.   Á Gamanmyndahátíð Flateyrar er gleðin og húmorinn við völd, þar sem sýndar eru bæði gamlar og nýjar íslenskar gamanmyndir. Á hátíðinni eru sýndar yfir 20 íslenskar gamansamar...
Lesa meira →

Nýjir fagstjórar hefja störf við skólann

Við tilkynnum með mikilli ánægju að tveir nýjir fagstjórar hafa hafið störf við Kvikmyndaskólann.   Við bjóðum velkomna Valdísi Óskarsdóttir sem hefur tekið stöðu fagstjóra Klippingar. Hún kemur inn hlaðin reynslu og hefur verið tilnefnd og unnið til fjölda verðlauna, hlotið...
Lesa meira →

Ný önn hafin hjá Kvikmyndaskólanum

Skólasetning var í dag, fimmtudaginn 16.ágúst.  Glæsilegur hópur nýnema hefur nám við skólann nú í haust í öllum fjórum deildum.  Mikill hugur í mannskapnum og vænta má spennandi verkefna frá nemendum þessa önnina. Í lok athafnar var tekin venjubundin mynd af nemendum o...
Lesa meira →

Frábær árangur hjá útskriftarmyndinni

Stuttmyndin “Himin og jörð”, útskriftar mynd sem náði glæsilegum árangri á Cilect keppninni 2016 ,hefur verið seld til sjónvarps stöðvarinnar Arte. Myndin var útskriftarverkefni þeirra Ásgeirs Loga Axelssonar og Ragnars Inga Magnússonar frá Skapandi Tækni og var...
Lesa meira →