25 útskriftarmyndir til að fagna 25 árum

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina “Engin Traffík” frá haustönn 2011 Stuttmyndin “Engin Traffík” er sameiginlegt útskrifarverkefn...
Lesa meira →

Stockfish kvikmyndahátíðin er hafin og er úr nógu að velja

Stockfish kvikmyndahátíðin hófst í gær og mun vera til 11. mars næstkomandi. Mikið er um viðburði og sýningar sem fólk ætti endilega ekki að missa af. Allar upplýsingar um viðburði má finna hér, á heimasíðu hátíðarinnar og fjárfesta má í miðum hér   Hátíðin heldur einnig úti...
Lesa meira →

25 ár af íslenskum kvikmyndum

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina Hvítir karlar frá vetrinum 2011/2012 Stuttmyndin Hvítir karlar, var útskriftarverkefni Vivian Ólafsdóttur sem útskrifaðist úr...
Lesa meira →

Vel var mætt á fyrirlesturinn

Þann 23. febrúar fengum til okkar fyrirlesara, hana Valdísi Ösp Ívarsdóttur fíknifræðing sem hefur undanfarið verið með fyrirlestra og umræður í tengslum við #metoo byltinguna.  Inntak þessa fyrirlesturs var “Hvar mörkin liggja” á milli valdníðslu, áreitis o...
Lesa meira →

Ert þú upprennandi listamaður?

Sjálfstæðu listaskólarnir standa saman fyrir kynningarviku þessa vikuna, tilvalið tækifæri til að ná sér í upplýsingar og kynna sér starf hvers skóla fyrir sig. Kvikmyndaskólinn verður með opinn dag á fimmtudaginn 22.febrúar frá kl.13-18. Þennan dag verður skólinn opinn öllum sem...
Lesa meira →

25 ár af kvikmyndum

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina Takk fyrir mig frá vorönn 2011.   Stuttmyndin Takk fyrir mig, var sameiginlegt útskriftarverkefni þeirra Ö...
Lesa meira →

Vissuð þið ?

Kvikmyndaskóli Íslands heldur úti virkum síðum á samfélagsmiðlum sem vel þess virði er að fylgjast með, hvernig væri að kíkja á? FACEBOOK Fyrir utan það að vera með hér beinar útsendingar og fylgjast með heimi íslenskra kvikmynda og sjónvarps, þá deilum við einnig viðburðum innan...
Lesa meira →

Stockfish kvikmyndahátíðin er rétt handan við hornið

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival & Industry Days verður haldin í fjórða sinn dagana 1. til 11. mars 2018 í Bíó Paradís. Hátíðin er orðinn fastur liður í íslensku menningar flórunni og mun hátíðin ekkert gefa eftir þetta árið.   Aðalheiður Dögg Finnsd. Helland er...
Lesa meira →

Við fengum dásamlega heimsókn frá Gabrielle Demers

Franska Kvikmyndahátíðin stendur yfir til 4. febrúar Ung kanadísk kvikmyndakona, Gabrielle Demers, heimsótti skólann á þriðjudaginn til að eiga með okkur hádegis spjall í Siggasal. Demers er ein þriggja tilnefndra til Sólveigar Anspach verðlaunanna, en sigurvegari verður...
Lesa meira →

Viðtal við Sjafnar um “Kafteinn Kambur og Tryggvi blaðamaður”

Við tókum viðtöl við útskriftarnemendur um verk þeirra og deilum þeim með ánægju með ykkur   Hér er rætt við Sjafnar Björgvinsson á Leiklistar deild um mynd hans “Kafteinn Kambur og Tryggvi blaðamaður”, en leiðbeinandi hans við verkið var Þórður Pálsson...
Lesa meira →