Nemendur Kvikmyndaskólans á Northern Wave

Northern Wave kvikmyndahátíðin verður haldin í ellefta sinn og hefst 26.október næstkomandi. Eins og oft áður eiga bæði núverandi og útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans ansi margar myndir á hátíðinni, þetta árið eru það 13 af 22 íslenskum stuttmyndum sem sýndar verða. Hér er...
Lesa meira →

Axlar-Björn, eini fjöldamorðingi Íslands, gengur aftur

Hafsteinn Hafsteinsson, útskrifaður frá Leiklist hjá Kvikmyndaskólanum, hefur nýverið lokið við að leika í nýrri mynd í fullri lengd um Axlar-Björn, sem talinn er vera eini fjöldamorðingi Íslands. Við fengum Hafstein í smá spjall     Við byrjuðum á því að forvitnast um...
Lesa meira →

Bolli Már Bjarnason, útskrifaður frá Leiklist

Bolli Már Bjarnason útskrifaðist frá Leiklist hjá Kvikmyndaskólanum og hefur verið að gera góða hluti síðan. Við náðum tali af honum og fengum hann til að rifja aðeins upp tíma sinn hjá skólanum og forvitnuðumst um hvað hann er að gera núna   Ég var einmitt um daginn a...
Lesa meira →

Kristín Lea Sigríðardóttir, leikari og leikþjálfi í “Lof mér að falla”

Við fögnum þeirri miklu athygli sem myndin “Lof mér að falla” hefur hlotið, mikilvæg saga sem á erindi til allra, en er hún komin með 44 þúsund áhorfendur nú eftir 5. sýningarhelgina. Meðal starfsfólks myndarinnar eru margir nemendur Kvikmyndaskólans og fengum við að...
Lesa meira →

Vigfús Þormar Gunnarsson, Casting Director í “Lof mér að falla”

Eins og áður hefur komið fram, er kvikmyndin “Lof mér að falla” að fá feikimikla athygli bæði innanlands og utan, enda verulega vönduð kvikmynd hér á ferð sem við mælum óhikað með. Meðal starfsfólks við myndina eru ófáir útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans, þar ...
Lesa meira →

26% starfsfólks í bíómyndaframleiðslu eru fyrrum nemendur Kvikmyndaskóla Íslands

Þann 1. október kom út skýrsla unnin af starfsfólki skólans sem hluti af innra mati, um þátttöku KVÍ útskrifaðra í starfsliðum þeirra 9 bíómynda sem sóttust eftir að vera framlag Íslands til Óskarsverlaunanna 2019. Greindar voru sex myndir: Andið eðlilega, Svanurinn, Víti í...
Lesa meira →

Freyja Sesseljudóttir, Skipulagsstjóri leikmyndar í “Lof mér að falla”

Það hefur ekki farið framhjá neinum að myndin “Lof mér að falla” hefur hlotið feikna athygli og umræðu að undanförnu, þegar þetta er ritað hafa yfir 40 þúsund manns séð myndina. Það er samstarf margra sem gerir þessa mynd að raunveruleika og koma þar við sögu þó...
Lesa meira →

Nemendur Kvikmyndaskólans eiga þó nokkrar myndir á RIFF þetta árið

RIFF, eða Reykjavik International Film Festival, hefst þann 27.september næst komandi og er óhætt að segja að dagskráin er með öllu stórglæsileg. Meðal íslenskra kvikmynda eru þó nokkrar gerðar af útskrifuðum nemendum Kvikmyndaskólans og er óhætt að mæla með þeim, en hér er hægt...
Lesa meira →

Endurmenntun KVÍ fyrir útskrifaða nemendur

Við hjá Kvikmyndaskóla Íslands erum ávallt að leita leiða til að bæta þjónustu okkar við útskrifaða nemendur. Vegna fyrirspurna frá útskrifuðum nemendum, sem hafa áhuga á að bæta við sig þekkingu, höfum við ákveðið að bjóða upp á nýjung í tilraunaskyni þessa önnina. Útskrifaðir...
Lesa meira →

“Inferno” tekur fyrstu verðlaun á Oniros kvikmyndahátíðinni

Knútur Haukstein Ólafsson útskrifaðist frá Kvikmyndaskólanum með mynd sína “Inferno” árið 2015. Síðan þá hefur hann hlotið mikla velgengni á mörgum kvikmyndahátíðum og var að bæta við sigurlistann með því að vinna “Best experimental” mynd ársins á Onrios...
Lesa meira →