Kvikmyndaskólinn í 25 ár

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina “Síðasta sumar” frá vorönn 2016. Stuttmyndin “Síðasta sumar” var útskriftarverkefni Ólafar Birn...
Lesa meira →

Útskriftarviku er lokið

Útskriftarviku Kvikmyndaskólans er lokið og fremst í okkar huga er þakklæti. Frá okkur fer fyrirmyndar kvikmyndargerðar fólk sem á eftir að gera mark sitt á framtíðina og munum við fylgjast með af áhuga og spennu. Hér eru nokkrar myndir frá vikunni og óskum við ykkur öllum...
Lesa meira →

Og sigurvegararnir eru ….

Í dag fór fram formleg útskrift nemenda Kvikmyndaskólans við hátíðlega athöfn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu myndirnar í hverri deild fyrir sig og einnig var veittur “Bjarkinn”, verðlaun fyrir bestu mynd árgangsins, en ásamt honum veitti Hera Ólafsdóttir hjá RÚV...
Lesa meira →

Þungavigtarfólk úr iðnaðinum velur bestu myndirnar

Við útskrift á morgun, laugardag, verða samkvæmt venju veitt verðlaun fyrir bestu myndir að mati utanaðkomandi dómnefndar. Veitt verða 4 verðlaun fyrir bestu myndir í hverri deild fyrir sig og svo aðal verðlaunin, BJARKINN, fyrir bestu útskriftarmyndina úr árgangnu...
Lesa meira →

Útskriftar bæklingur vorönn 2018

Hér má líta glæsilegan útskriftar bækling Kvikmyndaskólans þetta árið, endilega komið og njótið með okkur fjölbreyttrar dagskráar    BÆKLINGUR VOR 2018     
Lesa meira →

Það er komið að útskriftum !

Í næstu viku er komið að útskrift frábærra nemenda okkar frá Kvikmyndaskólanum og mun útskriftin ná yfir fjórar kvöldstundir, þar sem boðið er upp á sýningar á útskriftarmyndum þeirra í Háskólabíói . Allir eru velkomnir og má finna nánari upplýsingar um hvern viðburð hér að neðan...
Lesa meira →

Birgitta Björnsdóttir á Cannes Film Festival

Framleiðandinn Birgitta Björnsdóttir er stödd á Cannes Film Festival fyrir hönd Íslands í “Producers on the move”, sem European Film Promotion býður upp á til tengsla vinnu. Við fengum aðeins að heyra í Birgittu, sem kenndi hjá Kvikmyndaskólanum; Hver er þín fyrsta...
Lesa meira →

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda

Dagana 18.-21.maí 2018 verður Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin í tólfta sinn á Patreksfirði. Auk þess að frumsýna nýjar íslenskar heimildamyndir er hátíðinni ætlað að vera tækifæri fyrir kvikmyndagerðarfólk og áhugamenn um heimildamyndir til að koma saman. Í lok...
Lesa meira →

Má ekki bjóða þér í leikhús?

Nemendur á 2. önn í leiklistardeild Kvikmyndaskólans, frumsýna leikverkið “Og þeir settu handjárn á blómin” eftir Fernando Arrabal.  Leikstjórn er í höndum Rúnars Guðbrandssonar og er sýnt í Hugleikhúsinu i Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 9-11 (gengið inn baka...
Lesa meira →

Íslenskt myndband hlýtur alþjóðleg verðlaun

  Knútur Haukstein Ólafsson, útskrifaður nemandi frá deild Leiklistar Kvikmyndaskólans, hlaut ásamt snjöllum hópi verðlaun fyrir bestu klippingu á tónlistar myndbandi  á kvikmyndahátíðinni “WideScreen Film & Music Video Festival” í Miami, Flórída ...
Lesa meira →