Hinn heimsþekkti leikstjóri Rachid Bouchareb heimsótti Kvikmyndaskólann

Fransk-alsírski leikstjórinn Rachid Bouchareb sem var gestaleiksjóri á Stockfish Kvikmyndahátíðinni á dögunum heimsótti  Kvikmyndaskóla Íslands á...
Lesa meira →

Nemendur KVÍ með öll verðlaun á hátíð Örvarpsins

Í gær voru tilkynntir verðlaunahafar Örvarpsins og var það Eyþór Jóvinsson sem hlaut Örvarpann 2016 fyrir mynd sína Amma. Eyþór er nemandi úr...
Lesa meira →

Fulltrúar Kvikmyndaskólans á pall á Edduverðlaunum

Sunnudagskvöldið var sannkallað hátíðarkvöld kvikmyndagerðarfólks hvort heldur litið var til Íslands eða alheimsins. Óskarsverðlaunin vöktu að...
Lesa meira →

Útskrifaðir bræður vekja athygli með myndbandinu „Kópasker the musical“

Þríeykið Efri Hólabræður náðu heimsathygli fyrir fjórum árum með myndbandi sínu kenndu við sleif en nú hafa þeir félagar sent frá sér nýtt...
Lesa meira →

Myndir eftir kennara Kvikmyndaskólans áberandi á hátíð í Póllandi

Klapptré greinir frá því að þessa dagana séu 27 íslenskar kvikmyndir sýndar  í borgunum Gdansk, Poznan og Varsjá í Póllandi. Sýningar íslensku...
Lesa meira →

Nemendur Kvikmyndaskólans unnu að gerð táknmálsmyndbands

Táknmálsmyndband við lagið „I promised you then“ úr söngvakeppni sjónvarpsins hefur síðustu daga vakið verðskuldaða athygli en núverandi nemendur...
Lesa meira →

Fjöldi útskrifaðra nemenda í verkefnum tilnefndum til Eddunnar

Í vikunni voru tilkynntar tilnefningar til Eddunnar og vakti það mikla athygli að venju. Það gladdi starfsfólk Kvikmyndaskólans að sjá þan...
Lesa meira →

Myndband Tjarnargötunnar valið myndband ársins á FM957

Í síðustu viku völdu hlustendur FM957 myndband Tjarnargötunnar við lag hljómsveitarinnar Agent Fresco, See Hell sem myndband ársins. Við fengum...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð