Ingvar E. Sigurðs og Benedikt Erlings sátu fyrir svörum hjá nemendum

Ingvar E. Sigurðsson og Benedikt Erlingsson heimsóttu Kvikmyndaskóla Íslands og sátu fyrir svörum hjá nemendum  á  2. önn í vikunni. Leikarana...
Lesa meira →

Þrjár stuttmyndir af sex sem keppa um Sprettfiskinn úr Kvikmyndaskólanum

Af þeim sex stuttmyndum sem keppa um Sprettfiskinn, verðlaun stuttmynda á Stockfish Festival í ár eiga nemendur Kvikmyndaskóla Íslands þrjár....
Lesa meira →

Anna Sæunn leikstýrir mynd um sýrlenska flóttamenn á Íslandi

Anna Sæunn Ólafsdóttir útskrifaðist úr leiklistarbraut Kvikmyndaskóla Íslands árið 2012 af en hún leikstýrir þessa dagana heimildarþáttum u...
Lesa meira →

Hrellir eftir Lovísu Láru sýndur á Winter film awards í New York

Mynd  Lovísu Láru Halldórsdóttir  hefur verið valin til sýningar á Winter Film Awards, FEAR horror competition . Við fengum vi...
Lesa meira →

Útskrifaðir nemar úr KVÍ frumsýna eigið verk í Tjarnarbíói

Þórunn Guðlaugs og Natan Jónsson hafa í nógu að snúast þessa dagana en á fimmtudag frumsýna þau verkið Samfarir Hamfarir í Tjarnarbíói. Þetta...
Lesa meira →

Rúnar Guðbrandsson nýr deildarforseti Leiklistardeildar

Um áramótin tók Rúnar Guðbrandsson við starfi deildarforseta Leiklistardeildar. Rúnar er okkur í KVÍ að góðu kunnur, en hann hefur kennt við...
Lesa meira →

Samtökin Börnin okkar leita til nemenda Kvikmyndaskólans við gerð myndbanda

Samtökin „Börnin okkar“ voru stofnuð til að standa fyrir tímabundnu átaksverkefni þar sem áhersla er lögð á fræðslu um afleiðingar óréttmætra...
Lesa meira →

Leikarar úr leiklistardeild Kvikmyndaskólans í Skaupinu

Þrír útskrifaðir leikarar úr Kvikmyndaskóla Íslands tóku þátt í verkefninu sem allt snýst um yfir áramót, sjálfu Skaupinu. Ekki eru allir...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð