Ólöf Birna Torfadóttir segir okkur frá námi, framtíðarplönum og vinnu eftir útskrift

Ólöf Birna, sem er útskrifuð af Handrit og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum, leyfði okkur að forvitnast eilítið um hvað leiddi hana inn á svið...
Lesa meira →

Mynd Elsu G. Björnsdóttur, „Kári“ , vann nýverið til verðlauna á alþjóðlegri kvikmyndahátíð

Elsa G. Björnsdóttir er útskrifuð úr Leiklist frá Kvikmyndaskólanum og hefur gengið stórvel með stuttmynd sína, „Kári“. Við höfðum samband við...
Lesa meira →

Starfsmenn Fenrir Films eru að takast á við skemmtileg verkefni og þeirra á meðal eru fyrrverandi nemendur Kvikmyndaskólans

Við náðum tali af Arnari Benjamín Kristjánssyni framkvæmdastjóra og fengum að forvitnast um fyrirtæki þeirra sem átti sín fyrstu skref í...
Lesa meira →

Stuttmyndin „Skuggsjá“ eftir Magnús Ingvar Bjarnason hefur vakið verðskuldaða athygli

Magnús Ingvar Bjarnason er útskrifaður úr Skapandi tækni hjá Kvikmyndaskólanum og útskriftarmynd hans, „Skuggsjá“ var nýlega valin til þátttöku á...
Lesa meira →

Knútur Haukstein Ólafsson segir okkur frá verkum sínum og fjölbreytni í starfi eftir útskrift úr Kvikmyndaskólanum

Knútur Haukstein er fjölhæfur einstaklingur sem útskrifaðist Leiklistadeild Kvikmyndaskólans. Í gær kom út myndband með hljómsveitinni Major...
Lesa meira →

Dagur de’Medici Ólafsson og Daníel Bjarnason eru í Eþíópíu að taka upp fyrir SOS Barnaþorpin

Dagur de’Medici Ólafsson, útskrifaður úr Skapandi tækni og Daníel Bjarnason, útskrifaður úr Leikstjórn og framleiðslu, eru um þessar mundir...
Lesa meira →

Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands áberandi á Skjaldborgarhátíðinni

Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands, fyrrverandi sem núverandi voru áberandi á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg nú um helgina. Af myndum útskrifaðra...
Lesa meira →

26 útskrifast úr Kvikmyndaskóla Íslands

Í dag útskrifuðust 26 nýir kvikmyndagerðarmenn og konur úr Kvikmyndaskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Bíó paradís. Verðlaun voru veitt fyrir...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð