Nemendur Kvikmyndaskólans unnu að upptökum fyrir Airwaves

Þó nemendur Kvikmyndaskóla Íslands stundi enn nám sitt við skólann  fá þeir oft tækifæri til að koma að spennandi verkefnum utan hans. Music...
Lesa meira →

Tækifærin í framleiðslu barnaefnis – Hlín Jóhannesdóttir segir frá CINEKID hátíðinni

Framleiðendur og leikstjórar sem einbeita sér að barnaefni eru ekki ýkja margir á Íslandi og líklegt að þar séu tækifæri sem vert er að skoð...
Lesa meira →

Finn fyrir hávaða og miklum bassatón – Leszek Daszkowski lætur ekkert stöðva sig í úrvinnslu verkefna

Leszek Daszkowski er pólskur nemandi á fyrstu önn Skapandi tækni en auk þess að vera ekki íslenskumælandi glímir hann við heyrnarleysi. Verkefnin...
Lesa meira →

Svo miklu meira en bara tæknin – Ólafur Fannar – deildarforseti Skapandi tækni

Skapandi tækni er sú deild sem notið hefur hvað mestra vinsælda í Kvikmyndaskóla Íslands. Í henni finna margir sinn vettvang enda um ákvafle...
Lesa meira →

Brellumeistarinn Jörundur Rafn heimsækir Skapandi Tækni

Deildin Skapandi tækni fékk góðan gest í síðustu viku. Jörundur Rafn Arnarson, brellumeistari, heimsótti deildina og deildi af gríðarlegri...
Lesa meira →

Fylgst með öllum heimshornum og deilt á Twitter – Eysteinn Guðni segir frá IFS news

Kvikmyndaskóli Íslands opnaði nýlega nýja Twitter-síðu undir heitinu IFS – news. Síðunni er ætlað að vera fréttaveita þar sem komið verður v...
Lesa meira →

Gengum stoltir frá þáttunum með þrjár Eddutilnefningar – Daníel Bjarnason um þættina Málið

Lesendur kannast ugglaust margir við þættina Málið sem sýndir voru á Skjá einum en í honum var tekist á við mörg samfélagsleg málefni og mei...
Lesa meira →

Samvinna kjarnahópsins lykilatriði – Sindri Gretars ræðir um Punktinn

Sketsaþátturinn Punkturinn er þessar vikurnar til sýninga á Stöð 3. Þátturinn hefur vakið athygli en röðin á sér talsverða sögu. Punkturinn var...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð