Kvikmyndaskólinn kynntur stærstu framleiðslufyrirtækjum – Samstarf um starfsþjálfunarkerfi í bígerð

Kvikmyndaskóli Íslands átti í vikunni fund með stærstu framleiðslufyrirtækjum í landinu í þeim tilgangi að koma formlegum samskiptum á mill...
Lesa meira →

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? (Miðar á The Hateful Eight)

Nú þegar hafa 1500 manns tekið prófið. Þú svarar örfáum skemmtilegum spurningum og við áætlum hvaða fag gæti hentað þér í Kvikmyndagerð, hvort...
Lesa meira →

Strembið að skjóta sumarmynd í október – Sigríður Björk útskrifast í annað sinn úr KVÍ

Sigríður Björk Sigurðardóttir útskrifast úr Skapandi Tækni nú í desember og vinnur þessa dagana að útskriftarmynd sinni. Myndin mín fjallar um...
Lesa meira →

Tvö bestu námsárin voru í Kvikmyndaskóla Íslands – Anton Smári úr Skapandi Tækni segir frá ferli sínum eftir námið

Anton Smári Gunnarsson hóf nám sitt í Kvikmyndaskóla Íslands í janúar 2009 og útskrifaðist úr Skapandi tækni tveimur árum síðar um jól 2010...
Lesa meira →

Fór í starfsnám á námstímanum til Pegasus og er þar enn – Jón Már segir frá námi sinu í Tæknideild

Jón Már útskrifaðist af tæknibraut Kvikmyndaskóla Íslands árið 2010 og fékk strax spennandi starf að loknu náminu. Hann hefur nú starfað hjá...
Lesa meira →

Mynd Eyþórs Jóvinssonar, nemanda í KVÍ, valin Örmynd vikunnar í annað sinn

Eyþór Jóvinsson, nemandi á annari önn í deildinni handrit/leikstjórn lét sér ekki nægja að eiga örmynd vikunnar hjá Örvarpi Rúv, heldur var mynd...
Lesa meira →

“Leikari án verkfærakistu kemst ekki langt ” – Hlín Agnarsdóttir segir frá Leiklistarnámi KVÍ

Kvikmyndaskóla Íslands býður upp á tveggja ára leiklistarnám sem nær yfir fjórar annir og hægt er að sækja um bæði á haustönn og vorönn. Við...
Lesa meira →

Erlendur Sveinsson verðlaunaður fyrir Breathe á Urban Tv Festival í Madrid

Erlendur Sveinsson vann nýlega til verðlauna sem besta mínútmynd fyrir stuttmyndina Breathe á kvikmyndahátíðinni Urban Tv Festival í Madrid ...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð