Tólf útskrifaðir nemendur úr Kvikmyndaskólanum störfuðu við Ófærð

Allt stefnir í að þáttaröðin Ófærð muni slá fyrri áhorfsmet ef marka má fréttir af vef Rúv. Við hjá Kvikmyndskóla Íslands höfum eins og aðrir...
Lesa meira →

Sigurvegarar í Facebook-leiknum “Hvar áttu heima í kvikmyndagerð” tilkynntir

Sigurvegarar í Facebook-leik Kvikmyndaskóla Íslands ,,Hvar áttu heima í kvikmyndagerð’’ hafa verið tilkynntir en þeir voru Engelhart Svendsen og...
Lesa meira →

Gleðilegt nýtt ár

Kvikmyndaskóli Íslands óskar landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það liðna. Árið 2015 hefur verið skólanum, kennurum og nemendum hans ...
Lesa meira →

Þjónustusamningur menntamálaráðuneytis og Kvikmyndaskóla Íslands til þriggja ára tryggður

Á Þorláksmessu staðfesti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra þriggja ára þjónustusamning milli menntamálaráðuneytisins og Kvikmyndaskóla Íslands...
Lesa meira →

Tíu nemendur útskrifuðust úr Kvikmyndaskóla Íslands í dag

Í dag útskrifuðust tíu nemendur við hátíðlega athöfn úr Kvikmyndaskóla Íslands í Bíó Paradís. Kynnir var Þorsteinn Bachmann en þeir félaga...
Lesa meira →

Geoff McAuliffe með námskeið í Kvikmyndaskóla Íslands

Nemendur á 2.önn tækni í KVÍ fengu á dögunum sannkallaðan Masterclass-tíma í Visual effects. Geoff McAuliffe hélt þriggja tíma fyrirlestur ...
Lesa meira →

Sýningar í Bíó Paradís í dag

Í dag, föstudaginn 11. desember verða eftirfarandi myndir nemenda til sýninga í Bíó Paradís. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum þeim sem haf...
Lesa meira →

Nú vil ég verða klippari – Segir Haukur Heiðar eftir námið í Kvikmyndaskóla Íslands

Í kvöld verða sýndar í Bíó Paradís útskriftarmyndir nema í Kvikmyndaskóla Íslands sem ljúka námi nú í desember. Haukur Heiðar Steingrímsson er...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð
Kvikmyndaskóli Íslands