Útskriftarbæklingurinn er kominn út – spenna í loftinu

Útskriftarbæklingurinn er kominn út og spennan að aukast fyrir sýningum Kvikmyndaskólans sem hefjast á morgun í Bíó Paradís kl. 13. Yfir 100...
Lesa meira →

“Undirbúningur er rauður þráður í gegnum allt ferlið” segir Haraldur Bender um gerð útskriftarmyndar sinnar

Haraldur Bender undirbýr þessa dagana útskriftarmynd sína en hann lýkur námi úr deildinni Handrit og leikstjórn í desember. Útskrifarmyndi...
Lesa meira →

Verkefni sem var mér næstum um megn – Jared Guðni segir frá útskriftarmynd sinni Emilía í Æviskógi

Útskriftarmynd Jareds Guðna Gerhardssonar sem lýkur námi sínu í Kvikmyndaskóla Íslands úr Skapandi tækni hefur hlotið heitið Emilía í Æviskógi....
Lesa meira →

Albatross- og Webcamveggspjöld prýða veggi Kvikmyndaskólans

Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands hafa náð góðum árangri  á árinu 2015 en sérstaklega hefur forráðamönnum skólans þótt gleðilegt að tvær kvikmyndir...
Lesa meira →

Gabriellu þakkað – Mikil ánægja með kvikmyndatökuvélar Blackmagic Design meðal nemenda

Tvær kvikmyndatökuvélar frá Blackmagic Design hafa vakið mikla lukku meðal nemenda skólans en Gabriella Motola, kennari við Kvikmyndaskól...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn kynntur stærstu framleiðslufyrirtækjum – Samstarf um starfsþjálfunarkerfi í bígerð

Kvikmyndaskóli Íslands átti í vikunni fund með stærstu framleiðslufyrirtækjum í landinu í þeim tilgangi að koma formlegum samskiptum á mill...
Lesa meira →

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? (Miðar á The Hateful Eight)

Nú þegar hafa 1500 manns tekið prófið. Þú svarar örfáum skemmtilegum spurningum og við áætlum hvaða fag gæti hentað þér í Kvikmyndagerð, hvort...
Lesa meira →

Strembið að skjóta sumarmynd í október – Sigríður Björk útskrifast í annað sinn úr KVÍ

Sigríður Björk Sigurðardóttir útskrifast úr Skapandi Tækni nú í desember og vinnur þessa dagana að útskriftarmynd sinni. Myndin mín fjallar um...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð
Kvikmyndaskóli Íslands