Tvö bestu námsárin voru í Kvikmyndaskóla Íslands – Anton Smári úr Skapandi Tækni segir frá ferli sínum eftir námið

Anton Smári Gunnarsson hóf nám sitt í Kvikmyndaskóla Íslands í janúar 2009 og útskrifaðist úr Skapandi tækni tveimur árum síðar um jól 2010...
Lesa meira →

Fór í starfsnám á námstímanum til Pegasus og er þar enn – Jón Már segir frá námi sinu í Tæknideild

Jón Már útskrifaðist af tæknibraut Kvikmyndaskóla Íslands árið 2010 og fékk strax spennandi starf að loknu náminu. Hann hefur nú starfað hjá...
Lesa meira →

Mynd Eyþórs Jóvinssonar, nemanda í KVÍ, valin Örmynd vikunnar í annað sinn

Eyþór Jóvinsson, nemandi á annari önn í deildinni handrit/leikstjórn lét sér ekki nægja að eiga örmynd vikunnar hjá Örvarpi Rúv, heldur var mynd...
Lesa meira →

“Leikari án verkfærakistu kemst ekki langt ” – Hlín Agnarsdóttir segir frá Leiklistarnámi KVÍ

Kvikmyndaskóla Íslands býður upp á tveggja ára leiklistarnám sem nær yfir fjórar annir og hægt er að sækja um bæði á haustönn og vorönn. Við...
Lesa meira →

Erlendur Sveinsson verðlaunaður fyrir Breathe á Urban Tv Festival í Madrid

Erlendur Sveinsson vann nýlega til verðlauna sem besta mínútmynd fyrir stuttmyndina Breathe á kvikmyndahátíðinni Urban Tv Festival í Madrid ...
Lesa meira →

Lífið hefur áhrif á skrifin – Kristín Margrét Kristmannsdóttir útskrifuð úr leiklist gefur út barnabók

Vegir kvikmyndaskólanema geta verið órannsakanlegir og þræðirnir geta legið víða að útskrift lokinni. Kristín Margrét Kristmannsdótti...
Lesa meira →

Fagnaðarfundir í München – Rektor Kvikmyndaskólans á ráðstefnu Cilect

Það voru fagnaðarfundir þegar kollegarnir, skólastjórarnir og leikstjórarnir, Gísli Snær Erlingsson frá Lasalle College of the Arts (LCA) í...
Lesa meira →

Nemendur Kvikmyndaskólans unnu að upptökum fyrir Airwaves

Þó nemendur Kvikmyndaskóla Íslands stundi enn nám sitt við skólann  fá þeir oft tækifæri til að koma að spennandi verkefnum utan hans. Music...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð
Kvikmyndaskóli Íslands