Gengum stoltir frá þáttunum með þrjár Eddutilnefningar – Daníel Bjarnason um þættina Málið

Lesendur kannast ugglaust margir við þættina Málið sem sýndir voru á Skjá einum en í honum var tekist á við mörg samfélagsleg málefni og mei...
Lesa meira →

Samvinna kjarnahópsins lykilatriði – Sindri Gretars ræðir um Punktinn

Sketsaþátturinn Punkturinn er þessar vikurnar til sýninga á Stöð 3. Þátturinn hefur vakið athygli en röðin á sér talsverða sögu. Punkturinn var...
Lesa meira →

Leiklistarnámið nýtist vel – Sandra Helgadóttir um heimildarmyndina “Lifað með sjónskerðingu”

Í vikunni sýndi RÚV heimildamyndina “Lifað með sjónskerðingu”. Framleiðandi myndarinnar er Sandra Helgadóttir og sá hún einnig um...
Lesa meira →

Nemendur á fjórðu önn í Skapandi tækni ljúka lokaverkefni

Nemendur á fjórðu önn í Skapandi Tækni eru þessa dagana í óða önn að ljúka tökum á lokaverkefni sínu. Um er að ræða útskriftarönn nemanna og leit...
Lesa meira →

Falleg rödd – Mynd vikunnar í Örvarpi Rúv

Mynd vikunnar i Övarpinu á Rúv er eftir nemanda úr Kvikmyndaskóla Íslands og heitir hún Falleg rödd. Myndin er eftir Harald Bjarna Óskarsson en...
Lesa meira →

Brúðuleikur verður til í Iðnó – Pilot-verkefni í smíðum hjá nemendum

Þessa haustdaga er sannarlega fjörugt skólalíf innan veggja Kvikmyndaskóla Íslands. Nemendur úr þremur deildum KVÍ vinna nú hörðum höndum við...
Lesa meira →

Komu, sáu og sigruðu á útskriftartónleikum á Rósenberg

Fjórir leikarar útskrifast í desember úr Leiklistardeild KVÍ og í gær sungu þeir metnaðarfulla dagskrá á útskriftartónleikum á Café Rósenberg....
Lesa meira →

Hlín Jóhannesdóttir segir frá Bokeh sem frumsýnd verður um áramót

Hlín Jóhannesdóttir, deildarforseti leikstjórnar/framleiðslu hefur um nokkuð skeið unnið að framleiðslu myndarinnar Bokeh á vegum fyrirtækisins...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð