Falleg rödd – Mynd vikunnar í Örvarpi Rúv

Mynd vikunnar i Övarpinu á Rúv er eftir nemanda úr Kvikmyndaskóla Íslands og heitir hún Falleg rödd. Myndin er eftir Harald Bjarna Óskarsson en...
Lesa meira →

Brúðuleikur verður til í Iðnó – Pilot-verkefni í smíðum hjá nemendum

Þessa haustdaga er sannarlega fjörugt skólalíf innan veggja Kvikmyndaskóla Íslands. Nemendur úr þremur deildum KVÍ vinna nú hörðum höndum við...
Lesa meira →

Komu, sáu og sigruðu á útskriftartónleikum á Rósenberg

Fjórir leikarar útskrifast í desember úr Leiklistardeild KVÍ og í gær sungu þeir metnaðarfulla dagskrá á útskriftartónleikum á Café Rósenberg....
Lesa meira →

Hlín Jóhannesdóttir segir frá Bokeh sem frumsýnd verður um áramót

Hlín Jóhannesdóttir, deildarforseti leikstjórnar/framleiðslu hefur um nokkuð skeið unnið að framleiðslu myndarinnar Bokeh á vegum fyrirtækisins...
Lesa meira →

Bylgja Babýlons: Leiklistin góður undirbúningur fyrir uppistand

Bylgja Balýlons stendur í ströngu þessa dagana. Hún ferðast heimshornanna á milli en hún er m.a. þátttakandi í keppninni Jokenation sem stendu...
Lesa meira →

Höfðingleg gjöf frá Black Magic Design til Kvikmyndaskólans

Black Magic Design hefur fært Kvikmyndaskóla Íslands veglega gjöf en um erað ræða tvær nýjar upptökuvélar. Vélarnar sem um ræðir eru af gerðinni...
Lesa meira →

Stelpur skjóta – Uppskeruhátið samstarfsverkefnis Kvikmyndaskólans við WIFT og RIFF

Í ágúst síðastliðnum sóttu sextán stúlkur framhaldsskólaaldri námskeiðið Stelpur Skjóta en það var haldið á vegum WIFT í samstarfi við...
Lesa meira →

Fullt hús í Tjarnarbíói á stuttmyndahluta RIFF – Kvikmyndaskólinn stórtækur í kvöld

Hóflegur fjöldi áhorfenda hefur fyllt bekkina í Tjarnarbíói síðustu daga þar sem RIFF hefur verið með sýningar á áhugaverðum kvikmyndir frá...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð