Í skýjunum yfir viðtökum Webcam – viðtal við Magnús Thoroddsen Ívarsson

„Hér er engin íslensk sveitasæla, heldur erum við stödd í stórborginni Reykjavík. Nóg er af fiskum í sjónum og ef einhver stendur sig ekki er...
Lesa meira →

Stuttmyndagerð fyrir stelpur á framhaldsskólaaldri. 4-18. ágúst

Dagana 4.-18. ágúst verður WIFT á Íslandi í samstarfi við Kvikmyndaskóla Íslands og RIFF með sumarnámskeið í stuttmyndagerð fyrir stelpur á...
Lesa meira →

Viðtal við Snævar Sölva

Kvikmyndin Albatross sem frumsýnd var fyrr í sumar hefur vakið mikla athygli og hlotið jákvæð viðbrögð gagnrýnenda. Snævar Sölvi Sölvason e...
Lesa meira →

Stuttmynd Elsu G. Björnsdóttur vinnur aðalverðlaun í Reims

Stuttmynd  Elsu G. Björnsdóttir, „Sagan endalausa“ vann til verðlauna á  listhátíðinni Clin d´Oeil  í Reims í Frakklandi um síðustu hel...
Lesa meira →

Albatross slær í gegn með KVÍ teymi í sínum röðum

Myndin Albatross var frumsýnd í síðasta mánuði en eins og fram hefur komið á Facebook-síðu okkar er Snævar Sölvi Sölvason, höfundur myndarinnar...
Lesa meira →

Hámarksauglýsingar KVÍ útskrifaðra nemenda vekja kátínu

Nokkrir útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands starfa hjá fyrirtækinu Tjarnargötunni en þeir leiddu nýlega saman gerð nýrr...
Lesa meira →

Þórður Pálsson fær Special mention í Palm Springs Shortfest

Við sögðum nýlega frá boði Þórðar Pálssonar á Palm Springs ShortFest en mynd hans Brothers, hefur nú hlotið  Special Mention í flokknum Best Live...
Lesa meira →

Níu útskrifaðir úr KVÍ tóku þátt í Bakk

Níu nemendur, útskrifaðir úr Kvikmyndaskóla Íslands, tóku þátt í gerð sumarsmellsins í ár, Bakk sem frumsýnd var í maí síðastliðnum. Bakk hefur...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð