Höfðingleg gjöf frá Black Magic Design til Kvikmyndaskólans

Black Magic Design hefur fært Kvikmyndaskóla Íslands veglega gjöf en um erað ræða tvær nýjar upptökuvélar. Vélarnar sem um ræðir eru af gerðinni...
Lesa meira →

Stelpur skjóta – Uppskeruhátið samstarfsverkefnis Kvikmyndaskólans við WIFT og RIFF

Í ágúst síðastliðnum sóttu sextán stúlkur framhaldsskólaaldri námskeiðið Stelpur Skjóta en það var haldið á vegum WIFT í samstarfi við...
Lesa meira →

Fullt hús í Tjarnarbíói á stuttmyndahluta RIFF – Kvikmyndaskólinn stórtækur í kvöld

Hóflegur fjöldi áhorfenda hefur fyllt bekkina í Tjarnarbíói síðustu daga þar sem RIFF hefur verið með sýningar á áhugaverðum kvikmyndir frá...
Lesa meira →

Young Nordic Talents heimsækja KVÍ í tengslum við RIFF

Í gær heimsótti hópur norður-evrópskra kvikmyndaskólanema á aldrinum 20 -30 ára Kvikmyndaskóla Íslands og tók þátt í vinnustofu með íslensku...
Lesa meira →

Margir tengdir Kvikmyndaskólanum þátttakendur í Documentary Now

Á fimmtudag í síðustu viku var þátturinn A Town, A Gangster, A Festival frumsýndur vestur í Bandaríkjunum en hann er hluti af þáttaröðinni...
Lesa meira →

Kennarar Kvikmyndskólans á Nordisk Panorama

Norræna stuttmyndahátíðin Nordisk panorama stendur nú yfir í Malmö í Svíþjóð en þar á Kvikmyndaskóli Íslands nokkra kennara sem fulltrúa í ár....
Lesa meira →

Sjö af sextán stuttmyndum sem keppa á RIFF frá Kvikmyndaskólanum

Af þeim 16 stuttmyndum, sem sýndar verða og keppa um sérstök verðlaun á RIFF sem heiðra munu minningu Thors Vilhjálmssonar rithöfundar, voru 6...
Lesa meira →

Áhrifamikil auglýsing Útmeð´a úr smiðju útskriftarnema KVÍ á Tjarnargötu

Um 8000 netnotendur höfðu deilt auglýsingu Tjarnargötunnar, Útmeð´a tveimur sólahringum eftir að hún kom út. Það er eftirtektarverður árangur en...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð
Kvikmyndaskóli Íslands