Auðveldara að fá sýningarrétt á gæðahrollvekjum – Lovísa Lára fær veglegan styrk fyrir Frostbiter

Lovísa Lára Halldórsdóttir hefur haft í mörg horn að líta frá útskrift sinni úr deildinni Handrit/leikstjórn í Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2014....
Lesa meira →

“Dýrmæt reynsla að leika í “Webcam” og “Snjór og Salóme”” – Anna Hafþórs

Anna Hafþórsdóttir leikur eitt af aðalhlutverkum kvikmyndarinnar Snjór og Salóme sem frumsýnd verður um helgina. Anna  útskrifaðist úr...
Lesa meira →

“Ekki til betri tilfinning en uppskera hlátur” – Guðmundur Snorri með aðalhlutverk í Snjór og Salóme

Guðmundur Snorri Sigurðarson stundar leiklistarnám í Kvikmyndaskóla Íslands en um næstu helgi verður frumsýnd kvikmyndin Snjór og Salóme þar sem...
Lesa meira →

Útskriftarmynd Grétars Magga Tarnús Jr. sýnd vestanhafs

Haustið 2014 útskrifaðist Grétar Maggi Tarnús Jr. úr Kvikmyndaskóla Íslands, Leikstjórn framleiðslu. Útskriftarmynd Grétars Magga, Sjúkdómarinn...
Lesa meira →

Fjölbreytt starf hjá Sagafilm kom Gussa á verðlaunapall á Eddunni

Gunnar B. Guðbjörnsson útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands haustið 2008 og hefur hann síðan starfað í fjölda spennandi verkafna. Fyrr í þessum...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn og Eddan 2017

Um síðustu helgi var hátíð kvikmyndagerðarfólks haldin á Hótel Nordica, Eddan 2017 og var þar að vanda mikið um dýrðir. Fólkið í bransanum sem...
Lesa meira →

Gott að vera minntur á að maður sé að gera góða hluti – Knútur Haukstein vann til verðlauna í Miami

Knútur Haukstein Ólafsson vann vann nýlega verðlaunin Best Experimental Short á WideScreen Film & Music Video Festival í Miami ...
Lesa meira →

Litla stund hjá Hansa eftir Eyþór Jóvinsson keppir til Edduverðlauna á morgun

Stuttmynd Eyþórs Jóvinssonar sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands í desember síðastliðnum er meðal þeirra mynda sem á morgun keppa um...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð