Viðtal við Snævar Sölva

Kvikmyndin Albatross sem frumsýnd var fyrr í sumar hefur vakið mikla athygli og hlotið jákvæð viðbrögð gagnrýnenda. Snævar Sölvi Sölvason e...
Lesa meira →

Stuttmynd Elsu G. Björnsdóttur vinnur aðalverðlaun í Reims

Stuttmynd  Elsu G. Björnsdóttir, „Sagan endalausa“ vann til verðlauna á  listhátíðinni Clin d´Oeil  í Reims í Frakklandi um síðustu hel...
Lesa meira →

Albatross slær í gegn með KVÍ teymi í sínum röðum

Myndin Albatross var frumsýnd í síðasta mánuði en eins og fram hefur komið á Facebook-síðu okkar er Snævar Sölvi Sölvason, höfundur myndarinnar...
Lesa meira →

Hámarksauglýsingar KVÍ útskrifaðra nemenda vekja kátínu

Nokkrir útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands starfa hjá fyrirtækinu Tjarnargötunni en þeir leiddu nýlega saman gerð nýrr...
Lesa meira →

Þórður Pálsson fær Special mention í Palm Springs Shortfest

Við sögðum nýlega frá boði Þórðar Pálssonar á Palm Springs ShortFest en mynd hans Brothers, hefur nú hlotið  Special Mention í flokknum Best Live...
Lesa meira →

Níu útskrifaðir úr KVÍ tóku þátt í Bakk

Níu nemendur, útskrifaðir úr Kvikmyndaskóla Íslands, tóku þátt í gerð sumarsmellsins í ár, Bakk sem frumsýnd var í maí síðastliðnum. Bakk hefur...
Lesa meira →

Myndir nemanda í KVÍ af íslenskri náttúru vekja athygli netmiðla

Vinsældir vefsins Stuck in Iceland hafa aukist jafnt og þétt og áhugafólk um allt það sem Ísland hefur að bjóða fylgjast þar grannt með. Nemandi...
Lesa meira →

Devaney, kennari KVÍ vann að myndböndum Bjarkar

Á einni viku hefur Björk látið frá sér tvö myndbönd við lög sín af nýjustu plötu sinni Vulnicura. Lögin eru Black lake og Stonemilker og eru bæði...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð
Kvikmyndaskóli Íslands