Skóla árið hefst á ný

Vorönn Kvikmyndaskóla Íslands var formlega sett í vikunni af Hrafnkeli Stefánssyni námsstjóra, þar sem nemendur og starfsfók var boðið aftur til starfa. Eftir skólasetninguna hittu nemendur fagstjóra sinna brauta og eftir það hófu nám. Á fyrstu önn hófu 21 nýnemar nám vi...
Lesa meira →

Kvikmyndaskóli Íslands gerir 5 ára þjónustusamning við íslenska ríkið

Nú um áramótin gekk í gildi 5 ára þjónustusamningur  Kvikmyndaskólans við menntamála og fjármálaráðuneytið, um starfrækslu náms í kvikmyndagerð. Samningurinn gildir til ársins 2025. Nemendafjöldi skal vera að lágmarki 100 í fullu námi á ári. Um áramót gekk einnig í...
Lesa meira →

Gleðilega hátíð !

Skrifstofa skólans verður lokuð yfir jól og áramót, en hægt er að senda okkur póst á kvikmyndaskoli@kvikmyndaskoli.is. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 7.janúar . Skólasetning vorannar verður svo fimmtudaginn 16.janúar kl.9:00 Eigið gleðilegar hátíðir, þökkum árið sem er a...
Lesa meira →

Útskrift, laugardaginn 21.desember

Eftir ævintýraríka viku, þar sem við fengum að njóta verka nemenda okkar sem þeir hafa unnið að hörðum höndum síðastliðna önn og þar á meðal stórkostlegra útskriftarmynda, var komið að útskrift haustannar 2019. Við gátum stolt útskrifað kvikmyndagerðarfólk sem mun án efa setja...
Lesa meira →

Sýningar á útskriftarmyndum

Í kvöld klukkan 8 munum við sýna útskriftar myndir nemenda okkar í Bíó Paradís, og ykkur er öllum boðið að koma og njóta með okkur ; When the trees come Saga um þjóðsögu eða misskilning eða bæði. Ævintýraleg endursögn sögu varúlfsins þar sem ung kona byrjar á blæðingum:...
Lesa meira →

Komið er að frumsýningum, má ekki bjóða þér að njóta?

Vikan sem leið var síðasta kennsluvika vorannar fyrir frumsýningar og nemendur voru uppteknir við að leggja lokahönd á útskriftar myndir sínar.  Þrátt fyrir það var kennsla hjá nokkrum bekkjum. 2.önn Skapandi Tækni lauk áfanga í myndbreytingu með Sigurgeiri Arinbjörnsyni...
Lesa meira →

Frumsýningar framundan

Duglegir nemendur sátu við tölvur í kvikmyndaskólanum þessa vikunni að klippa saman stuttmyndir sínar sem frumsýndar verða eftir tvær vikur. Önnur önn Skapandi Tækni sátu þó kúrs í myndbrellum hjá Sigurgeiri Arinbjörnssyni (Star Trek: Discovery, Everest) og  þriðja önnin fór...
Lesa meira →

Stærsta tökuvika skólans

Rólegt var í húsakynnum Kvikmyndaskólans þessa vikunna, því allflestir nemendur voru annaðhvort í tökum á sínum eigin myndum, eða að aðstoða aðra nemendur í tökum. Nemendur á fyrstu önn skólans í öllum deildum; Leikstjórnar og Framleiðslu, Skapandi Tækni, Handrita og...
Lesa meira →

Tökur á útskriftarmyndum luku í vikunni og tökur á þriðju annar stuttmyndum hófust

Nemendur á fyrstu önn skólans í öllum deildum (Leikstjórn/Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit/Leikstjórn, Leiklist) fóru í SAM, eða svokallað samstarfsviku þar sem þau vinna fyrir aðra nemendur við tökur og undirbúning á sínum stuttmynd.  Nemendur á þriðju ön...
Lesa meira →

Upptökur á útskriftar myndum héldu áfram í vikunni

Fyrsta önn Leikstjórnar sátu námskeið í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur (Bokeh, Svanurinn) og leikstjórn þar sem er unnið með leikaravinnu undir leiðsögn Þorsteins Bachman (Lof mér að falla, Vonarstræti) ásamt fyrstu önn Handrita og Leikstjórnar.  Þriðja önn Leikstjórnar...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð
Kvikmyndaskóli Íslands