Fjölbreytt starf hjá Sagafilm kom Gussa á verðlaunapall á Eddunni

Gunnar B. Guðbjörnsson útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands haustið 2008 og hefur hann síðan starfað í fjölda spennandi verkafna. Fyrr í þessum...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn og Eddan 2017

Um síðustu helgi var hátíð kvikmyndagerðarfólks haldin á Hótel Nordica, Eddan 2017 og var þar að vanda mikið um dýrðir. Fólkið í bransanum sem...
Lesa meira →

Gott að vera minntur á að maður sé að gera góða hluti – Knútur Haukstein vann til verðlauna í Miami

Knútur Haukstein Ólafsson vann vann nýlega verðlaunin Best Experimental Short á WideScreen Film & Music Video Festival í Miami ...
Lesa meira →

Litla stund hjá Hansa eftir Eyþór Jóvinsson keppir til Edduverðlauna á morgun

Stuttmynd Eyþórs Jóvinssonar sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands í desember síðastliðnum er meðal þeirra mynda sem á morgun keppa um...
Lesa meira →

Baltasar Kormákur heimsótti Kínema

Kínema,  nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands fékk Baltasar Kormák heimsókn í vikunni  í spjall við nemendur. Eftir sýningu myndar leikstjóran...
Lesa meira →

Fjórar af sex myndum sem keppa á Shortfish úr Kvikmyndaskóla Íslands

Stockfish hátíðin hefst 23. febrúar en þar verður m.a. keppt um verðlaunin Shortfish 2017 fyrir bestu stuttmyndina.  Af þeim sex stuttmyndum sem...
Lesa meira →

“Sagan greip mig strax” – Litla stund hjá Hansa eftir Eyþór Jóvinsson með Eddutilnefningu

Við höfum vart undan að færa lesendum fréttir af afrekum Eyþórs Jóvinssonar sem útskrifaðist úr Kvikyndaskóla Íslands í desember síðastliðnum....
Lesa meira →

“Arnbjörn” og “Senn bryddir á Barða” í keppni Cilect, alþjóða samtaka kvikmyndaskóla

Kvikmyndaskóli Íslands hefur valið myndirnar  Arnbjörn eftir Eyþór Jóvinsson og  Senn bryddir á Barða eftir Vigdísi Evu Steinþórsdóttur til að...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð