26 útskrifast úr Kvikmyndaskóla Íslands

Í dag útskrifuðust 26 nýir kvikmyndagerðarmenn og konur úr Kvikmyndaskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Bíó paradís. Verðlaun voru veitt fyrir...
Lesa meira →

Spennandi dagskrá útskriftamynda hefst í Bíó paradís á morgun

Dagskrá skólans heldur áfram af krafti í þessari viku í Bíó paradís en á morgun, þriðjudaginn 15. maí hefjast sýningar á verkum nemenda ...
Lesa meira →

Lán að fá að kenna við Kvikmyndaskóla Íslands – Erlingur Óttar um kennsluna og myndina Rökkur

Erlingur Óttar Thoroddsen er leikstjóri hrollvekjunnar Rökkurs sem frumsýnd verður næsta haust. Hann hefur starfað sem kennari við Kvikmyndaskóla...
Lesa meira →

Arnar Benjamín Kristjánsson á Young Nordic Producers Club í Cannes

Arnar Benjamín Kristjánsson sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands, Leikstjórn/framleiðslu vorið 2012 hefur verið boðið að taka þátt í Young...
Lesa meira →

Hverfandi leiðir – Frumsýning í kvöld

“Hverfandi leiðir” heitir nýtt leikrit sem nemendur á 3. önn í handritun og 2. Önn leiklistar hafa unnið með Árna Kristjánssyni og...
Lesa meira →

Upprisan – Nemendur Kvikmyndaskólans frumsýna nýjan söngleik í kvöld

Söngleikurinn Upprisan verður frumsýndur í Iðnó í kvöld en um er að ræða útskriftartónleika nemenda í söng í Kvikmyndaskóla Íslands. Söngkennslan...
Lesa meira →

Fátt skemmtilegra og meira gefandi – Baldvin Kári er meðframleiðandi Rökkurs

Baldvin Kári er einn af framleiðendum hrollvekjunnar Rökkur sem frumsýnd verður á Íslandi 27. október 2017 en hann er í hópi kennar...
Lesa meira →

“Allir í bíó á Snjó og Salóme!” – Magnús Thoroddsen Ívarsson um nýjustu afurðina

Magnús Thoroddsen Ívarsson útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2014 og hefur verið iðinn við kolann síðan.  Nýlega var frumsýnd önnur...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð