Framlag Kvikmyndaskólans í Cilect stuttmyndakeppnina náði 14 sæti af 120!

CILECT, samtök 130-140 bestu kvikmyndaskóla í heiminum voru í gær að kynna úrslit í árlegri stuttmyndasamkeppni nemendamynda. Í flokknum leiknum...
Lesa meira →

Bergman í Bíó Paradís

SÉRSTÖK DAGSKRÁ TILEINKUÐ EINUM STÓRBROTNASTA LEIKSTJÓRA KVIKMYNDASÖGUNNAR. 24 KLUKKUSTUNDAR GJÖRNINGUR Í ANDDYRI OG ÁVARP FORSÆTISRÁÐHERRA –...
Lesa meira →

Hláturinn lengir lífið

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í þriðja sinn, dagana 13-16 september á Flateyri.   Á Gamanmyndahátíð Flateyrar er gleðin o...
Lesa meira →

Nýjir fagstjórar hefja störf við skólann

Við tilkynnum með mikilli ánægju að tveir nýjir fagstjórar hafa hafið störf við Kvikmyndaskólann.   Við bjóðum velkomna Valdísi Óskarsdóttir...
Lesa meira →

Ný önn hafin hjá Kvikmyndaskólanum

Skólasetning var í dag, fimmtudaginn 16.ágúst.  Glæsilegur hópur nýnema hefur nám við skólann nú í haust í öllum fjórum deildum.  Mikill hugur í...
Lesa meira →

Frábær árangur hjá útskriftarmyndinni

Stuttmyndin “Himin og jörð”, útskriftar mynd sem náði glæsilegum árangri á Cilect keppninni 2016 ,hefur verið seld til sjónvar...
Lesa meira →

Daði Einarsson um vinnu sína við “The Darken: Echoes of the End”

Daði Einarsson er útskrifaður frá deild Handrita og Leikstjórnar hjá Kvikmyndaskólanum og við fengum tækifæri til að forvitnast um verk í vinnslu...
Lesa meira →

Arnar Hauksson, útskrifaður frá Leiklist

Arnar Hauksson útskrifaðist frá Leiklist vorið 2018 og hér má njóta hans “showreel” Við óskum honum innilega til hamingju og fylgjumst spennt með...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð