Nýútskrifuð leikkona úr KVÍ með sína túlkun á Unbroken fyrir heyrnarlausa

Mbl fjallaði í gær um flutning Kolbrúnar Vökudóttur á framlagi Íslendinga til söngkeppni evrópska sjónvarpsstöðva í ár, Unbroken, fyrir heyrnarskerta. Hliðstæður flutningur gestgjafanna, Svía þótti ekki heppnast sem skyldi en nú hefur Kolbrún sem útskrifaðist úr leiklistardeild...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands