Útskrifaðir nemar KVÍ vinna Gullmolann – Hluti skólans í keppninni stór

Fjórir útskriftarnemar úr Kvikmyndaskóla Íslands stóðu að gerð myndarinnar “Það er margt sem myrkrið veit” sem hreppti fyrstu verðlaun í stuttmyndahátíðinni Gullmolinn 2015 í Kópavogi sem fór fram á miðvikudagskvöldið. Myndin var útskriftarmynd Ingu Söndru Hjartardóttur,...
Lesa meira →