Tækifærin í framleiðslu barnaefnis – Hlín Jóhannesdóttir segir frá CINEKID hátíðinni

Framleiðendur og leikstjórar sem einbeita sér að barnaefni eru ekki ýkja margir á Íslandi og líklegt að þar séu tækifæri sem vert er að skoða nánar fyrir kvikmyndagerðarfólk. Afþreyingarefni fyrir börn og unglinga er í stöðugri þróun og tækninýjungar kalla á fleiri áskoranir...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands