Lífið hefur áhrif á skrifin – Kristín Margrét Kristmannsdóttir útskrifuð úr leiklist gefur út barnabók

Vegir kvikmyndaskólanema geta verið órannsakanlegir og þræðirnir geta legið víða að útskrift lokinni. Kristín Margrét Kristmannsdóttir, útskrifaðist úr leiklistarnámi Kvikmyndaskólans árið 2010. Í byrjun árs 2015 landaði Kristín Margrét Kristmannsdóttir útgáfusamningi fyrir...
Lesa meira →