Erlendur Sveinsson verðlaunaður fyrir Breathe á Urban Tv Festival í Madrid

Erlendur Sveinsson vann nýlega til verðlauna sem besta mínútmynd fyrir stuttmyndina Breathe á kvikmyndahátíðinni Urban Tv Festival í Madrid á Spáni. Áður hafði myndin sigrað í sama flokki á RIFF. Erlendur útskrifaðist veturinn 2010 úr leikstjórnar og framleiðsludeil...
Lesa meira →