Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? (Miðar á The Hateful Eight)

Nú þegar hafa 1500 manns tekið prófið. Þú svarar örfáum skemmtilegum spurningum og við áætlum hvaða fag gæti hentað þér í Kvikmyndagerð, hvort sem það er leiklistin, framleiðslan, klippingin, handritsskrifin eða eitthvað allt annað. Verðlaunin eru ekki af verri endanum því nú er...
Lesa meira →

Strembið að skjóta sumarmynd í október – Sigríður Björk útskrifast í annað sinn úr KVÍ

Sigríður Björk Sigurðardóttir útskrifast úr Skapandi Tækni nú í desember og vinnur þessa dagana að útskriftarmynd sinni. Myndin mín fjallar um eldri konu sem rifjar upp gamla tíma. Sumarið sem hún mun aldrei gleyma en handritið af myndinni vann ég út frá eigin ljóði og draumi sem...
Lesa meira →