Sigurvegarar í Facebook-leiknum “Hvar áttu heima í kvikmyndagerð” tilkynntir

Sigurvegarar í Facebook-leik Kvikmyndaskóla Íslands ,,Hvar áttu heima í kvikmyndagerð’’ hafa verið tilkynntir en þeir voru Engelhart Svendsen og Halldóra Hlíf Hjaltadóttir. Þátttaka í leiknum fór fram úr öllum vonum en 2.200 höfðu áhuga á að vita hvar hæfileikar þeirra gætu helst...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands