Tólf útskrifaðir nemendur úr Kvikmyndaskólanum störfuðu við Ófærð

Allt stefnir í að þáttaröðin Ófærð muni slá fyrri áhorfsmet ef marka má fréttir af vef Rúv. Við hjá Kvikmyndskóla Íslands höfum eins og aðrir fylgst spennt með þessu risavaxna verkefni sem framleiðsla þáttanna er enda komu margir af nemendum skólans á einn eða annan hátt að...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands