Leikarar úr leiklistardeild Kvikmyndaskólans í Skaupinu

Þrír útskrifaðir leikarar úr Kvikmyndaskóla Íslands tóku þátt í verkefninu sem allt snýst um yfir áramót, sjálfu Skaupinu. Ekki eru allir leikarar svo lánsamir að komast að í Skaupinu og lék okkur forvitni að vita hvað tveimur af leikurunum fannst um þessa reynslu.Við höfðum...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands