Samtökin Börnin okkar leita til nemenda Kvikmyndaskólans við gerð myndbanda

Samtökin „Börnin okkar“ voru stofnuð til að standa fyrir tímabundnu átaksverkefni þar sem áhersla er lögð á fræðslu um afleiðingar óréttmætra umgengnishindrana (umgengnistálmana) með það að markmiði að að koma á vitundarvakningu í samfélaginu. Fyrir jól stóðu samtökin fyrir gerð...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands