Útskrifaðir nemar úr KVÍ frumsýna eigið verk í Tjarnarbíói

Þórunn Guðlaugs og Natan Jónsson hafa í nógu að snúast þessa dagana en á fimmtudag frumsýna þau verkið Samfarir Hamfarir í Tjarnarbíói. Þetta verk er búið að vera í hausnum á mér síðan fyrir þremur árum en Natan Jónsson kom inn í þetta ári seinna og erum við búin að vera að þróa...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands