Hrellir eftir Lovísu Láru sýndur á Winter film awards í New York

Mynd  Lovísu Láru Halldórsdóttir  hefur verið valin til sýningar á Winter Film Awards, FEAR horror competition . Við fengum við kvikmyndagerðarkonuna ungu sem útskrifaðist úr deildinni Handrit/Leikstjórn í Kvikmyndaskóla íslands árið 2014, til að segja okkur lítillega frá verkinu...
Lesa meira →