Þrjár stuttmyndir af sex sem keppa um Sprettfiskinn úr Kvikmyndaskólanum

Af þeim sex stuttmyndum sem keppa um Sprettfiskinn, verðlaun stuttmynda á Stockfish Festival í ár eiga nemendur Kvikmyndaskóla Íslands þrjár. Eitt Skref heitir mynd í leikstjórn Arons Þórs Leifssoar en framleiðendur ásamt honum eru Bjarni Svanur Friðsteinsson, Sturla Óskarsson og...
Lesa meira →