Myndir eftir kennara Kvikmyndaskólans áberandi á hátíð í Póllandi

Klapptré greinir frá því að þessa dagana séu 27 íslenskar kvikmyndir sýndar  í borgunum Gdansk, Poznan og Varsjá í Póllandi. Sýningar íslensku kvikmyndanna eru hluti af samvinnuverkefni Póllands og Íslands sem hlotið hefur heitið Ultima Thule – At the End of the World og vek...
Lesa meira →