Myndin Lea eftir handriti Erlends Sveinssonar valin til sýninga á Film School Shorts

Erlendur  Sveinson sem útskrifaðist veturinn 2010 úr leikstjórnar og framleiðsludeild Kvikmyndaskóla Íslands  stundar nú Mastersnám í leikstjórn við hinn virta Columbia University í New York og situr þar sannarlega ekki auðum  höndum. Við fengum hann til að segja okkur frá því...
Lesa meira →