Ljósi varpað á mikilvæg mál tengd Kvikmyndaskólanum

Í kjölfar undirritunar viljayfirlýsingar þess efnis að að Hugvísindasvið starfi með Kvikmyndaskólanum að uppbyggingu náms á háskólastigi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum á komandi misserum hefur rektor Kvikmyndaskóla Íslands haldið áfram vinnu að því að samstarfið geti hafist...
Lesa meira →