Auglýst eftir deildarforsetum Kvikmyndaskóla Íslands

Eins og kom fram í grein hjá okkur fyrr í vikunni og í bréfi rektors til nemenda og kennara Kvikmyndaskóla Íslands er nú auglýst eftir deildarforsetum allra deilda. Um er að ræða deildarforseta Leikstjórnar/framleiðslu, Skapandi tækni, Handrita/leikstjórnr og Leiklistar . Leitað...
Lesa meira →

Stöður 4 deildarforseta

Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með menntun og/eða starfsreynslu á sviði kvik­myndagerðar. Um er að ræða hálft starf. Kvikmyndaskóli Íslands – KVÍ hóf starfsemi sína árið 1992 og hefur því starfað í rúm tuttugu ár. Skólinn er eini starf­andi fagskólinn...
Lesa meira →

Knútur Haukstein, leikari úr KVÍ skrifar handrit, leikstýrir og leikur í mynd á leið á hátíð í Transylvaníu

Grínstuttmyndin Drakúla eftir Knút Haukstein Ólafsson og félaga hans í Flying Bus Productions, Arnór Elís Kristjánsson og Heimi Snæ Sveinsson hefur fengið boð um að taka þátt í International Vampire Film and Arts Festival í Transylvaníu í lok maímánaðar.   Ég útskrifaðist úr...
Lesa meira →