Fylgist með útskrifuðum leikurum KVÍ á vefnum Casting.is

Kvikmyndaskóli Íslands rekur á vefslóðinni casting.is  sérstakan kynningarvef fyrir leikara sem útskrifast hafa úr skólanum. Nú í vor hafa 6 af nýtútskriftum nemum skólans þegar bæst í hóp þeirra sem notfæra sér þessa þjónustu hans. Vefnum er ætlað að gefa leikurum úr skólan...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands