Mynd úr Kvikmyndaskólanum meðal efstu 20 mynda í keppni Cilect – “Verulega góður árangur” segir rektor

Cilect samtökin voru að kynna úrslit í árlegri nemendamyndasamkeppni. Eins og venjulega var keppt í þremur flokkum, flokki leikinna stuttmynda, heimildarmynda og animation (teikni) mynda. KVÍ hefur hingað til aðeins sent myndir í flokk leikinna mynda. Alls bárust 110 framlög ...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands