Úr atvinnuleysi í kvikmyndabransann – Eyþór Jóvinsson útskrifast úr Kvikmyndaskólanum

Eyþór Jóvinsson er í hópi útskriftarnema Kvikmyndaskóla Íslands nú í desember og lýkur þar með námi sínu í Handritum/leikstjórn . Við fengum Eyþór til að segja okkur stuttlega frá því hvernig það kom til að hann sótti um í skólann og námsferlinum. Ég var atvinnulaus og langaði að...
Lesa meira →