Leggur áherslu á að nemendur læri að gagnrýna og taka gagnrýni – Ottó Geir Borg kennir við KVÍ

Ottó Geir Borg er einn af reynsluboltunum úr faginu sem kenna við Kvikmyndaskóla Íslands en hann er virkur handritshöfundur hér á landi og hefur komið að fjölda kvikmyndaverkefna á liðnum árum. Við fengum hann til að segja lítillega frá sjálfum sér og kennslu sinni ...
Lesa meira →

Útskriftarbæklingur á haustönn kominn á vefinn

  Útskriftarbæklings  Kvikmyndaskóla Íslands á haustönn er jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu af öllum þeim sem fylgjast með starfsemi hans. Nú er hægt að nálgast hann stafrænt hér á heimasíðu skólans og stutt í að prentuð útgáfa verði einnig  tilbúin. Ritið gefur góða...
Lesa meira →