Virkjum fólk til krefjandi starfa, bransanum til heilla – Sigrún Gylfadóttir um Brú inní bransann

Samstarfssamningur Kvikmyndaskóla Íslands við framleiðslufyrirtæki, Brú inní bransann, hefur þegar vakið athygli síðan tilkynnt var um hann á þriðjudag. Ætla má að framtakið muni veita nemendum kjörið tækifæri til að fóta sig í íslenskri kvikmyndagerð. Eins og fram hefur komið er...
Lesa meira →