Litla stund hjá Hansa eftir Eyþór Jóvinsson keppir til Edduverðlauna á morgun

Stuttmynd Eyþórs Jóvinssonar sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands í desember síðastliðnum er meðal þeirra mynda sem á morgun keppa um Edduverðlaun sem stuttmynd ársins. Það er fyrst og fremst bara gaman að fá tilnefninguna, það er ákveðið skref og viðurkenning frá...
Lesa meira →