“Ekki til betri tilfinning en uppskera hlátur” – Guðmundur Snorri með aðalhlutverk í Snjór og Salóme

Guðmundur Snorri Sigurðarson stundar leiklistarnám í Kvikmyndaskóla Íslands en um næstu helgi verður frumsýnd kvikmyndin Snjór og Salóme þar sem hann leikur eitt af aðahlutverkum. Ég leik Hans, sem er einn vinsælasti rappari Íslands. Hann er einstaklega vitlaus og barnalegur...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands