“Dýrmæt reynsla að leika í “Webcam” og “Snjór og Salóme”” – Anna Hafþórs

Anna Hafþórsdóttir leikur eitt af aðalhlutverkum kvikmyndarinnar Snjór og Salóme sem frumsýnd verður um helgina. Anna  útskrifaðist úr leiklistardeild  Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2011 en meðal annars sem hún hefur gert frá útskrift er aðalhlutverkið í myndinni Webcam se...
Lesa meira →