Auðveldara að fá sýningarrétt á gæðahrollvekjum – Lovísa Lára fær veglegan styrk fyrir Frostbiter

Lovísa Lára Halldórsdóttir hefur haft í mörg horn að líta frá útskrift sinni úr deildinni Handrit/leikstjórn í Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2014. Fyrir utan að hafa verið athafnasöm við kvikmyndagerðina sjálfa hefur hún verið potturinn og pannan í kvikmyndahátíðinni Frostbite...
Lesa meira →