“Allir í bíó á Snjó og Salóme!” – Magnús Thoroddsen Ívarsson um nýjustu afurðina

Magnús Thoroddsen Ívarsson útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2014 og hefur verið iðinn við kolann síðan.  Nýlega var frumsýnd önnur kvikmyndin í fullri lengd sem hann er framleiðandi af, Snjór og Salóme en fyrri myndin var Webcam sem sem var frumsýnd vorið 2015. Snjór...
Lesa meira →